Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1963, Blaðsíða 2

Heimilisblaðið - 01.03.1963, Blaðsíða 2
SKUGGSJÁ Vegna hraða vest- ur-þýzku orustu- þotanna, sem er 2550 km á klukku- stund, hafa vestur- þýzku þotuflug- mennirnir þurft að gæta sín vel a3 fara ekki yfir landamærin til Austur-Þýzkalands. Nú hafa vestur- þýzkir uppfinn- ingamenn útbúið áhald í vélarnar, sem aðvarar flug- mennina, þegar þeir nálgast landamærin. Yfirmaður flughersins, Josef Kammhuber, er að stíga út úr flugvél eftir reynslu- ferð með nýja tækinu. Bandaríska kjarn- orkunefndin vinn- ur nú að þvi að gera höfn í Alaska með því að sprengja í einu lagi 80 millj. fermetra jarðlag. Sprengjan á að springa 240 metra í jörðu niðri og afl hennar á að jafn- gilda sprengju- mætti 460000 tonna af TNT sprengju- efni. Rannsóknar- nefnd, sem vinnur að því að athuga hvenær heppilegast væri að láta spreng- inguna fara fram, svo að hún valdi sem minnstu tjóni á dýra- og jurtalifi, hefur nú safn- að 1500 dýrum og plöntum á svæðinu. Á myndinni sjást tveir nefndarmanna við athuganir á sjávargróðri. í nútíma prys'; loftsþotum fer a-11 fram með sV° miklum hraða, a° hinn mannleS' heUi getur ek* fylgzt með öllu. l; d. að halda réttri stefnu, að fy-S!JaSt með aflgjafanu1"; radarnum, hlusta » fjarsambandiðo.í' Kassarnir á mynd' inn eru rafmagi^' heilar, sem auo- velda flugmannin- um stjórn véla-" Bandariski v«* fræðingurinn Gu linan, sem viniu>r hjá General &e tric, hefur stuiw g upp á pví' { geimfarar verf framtíðinni H» í kvoðugummí'. að vernda >**£, hita og " flug- geimfarar^ » myndin er að e» ig geimklaeðna J inn verði með gúmmíkvoðulagi. Þegar geimfarmn ar að lenda, getur hann losað hendur og íæ ruji» loftfyllta kvoðubelgnum. Myndin sýnir hugmynd linans. Páskavísa Páskasólin sigurglöð sveipar burtu skýjum. Vorið heillar bráðum blou úr brumi, anda hlýjuni- 14. HeÍÉnÍlíshla.fSÍS kemur ut annan hvern s°lu kostar hvert blað kr. 10.00. QJaldda|?Lstr*ti mánuð, tvö saman, 44 bls. Verð árgangsins er kr. 50.00 ) tölublöð apríl. - Utanáskrift: Heimilisblaðið, Berg5""^ J, 00. í lausa- 27. Sími 36398. Pósthólf 304. - Prentsm- °a

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.