Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1963, Blaðsíða 3

Heimilisblaðið - 01.03.1963, Blaðsíða 3
v^Af< eimi Liáblctdio 52. argangur. Reykjavík, marz—apríl 1963. 3.-4. tölublað. Þeim manni gleymi ég aldrei Eft'r EDVIN MÍJLLER -Pað var eitthvað táknrænt við það, að y*"sti fUndur minn við Otto Furrer átti ,er stað einmitt um leið og ég leit Matter- j ín augum í fyrsta sinn — þann ægi- n gra f jallstind, sem var hluti af tilveru Ue v' ^urrer var þekktur í hinum sviss- Saf • ^^ingarbæ sínum, Zermatt, undir , ^inu Matterhorn-Furrer. Án efa hafði fi ii* oiium öðrum oftar gengið á þetta k l> °g sagt var, að hann væri því gagn- ¦gr ^ugur — hverri skoru, hverri nibbu. öióti? a? s^ur ^e^ nann á Matterhorn sem aði Ja — mótherja, sem hann bæði elsk- þ . °S virti — og í síðustu viðureign h*i Fa Var Þa<5 fjallið, sem bar sigur af uöi Umarið 1928 var e£ a vikulangri göngu ^att -na" L°katakmark mitt var Zer- ga ' mnn frægi mótsstaður fjallgöngu- k-lifr' en par ætlam e£ að freista þess að V? UPP eftir lægri fiallshlíðum Matter- Öxj f.', ^iðla kvölds náði ég með mal um ^ikl ^ikolaital, var um nóttina í St. brauaus p» hélt af stað áfram með fjall- I vinni ^rla næsta morgun til Zermatt. t kJett Upp £s^a Wukkustund var lestin að silast klett r°kótta brautina milli furuvaxinna harða. ornlnga, meðfram lítilli en straum- bröw fjallaelfur. Skyndilega voru að- Mastj r bereveggirnir að baki — og við byijj , ^atterhorn. Hversu vel sem maður kannast við útlínur þessa f jalls af ljósmyndum, verður sú stund, er maður sér það sjálfur í fyrsta sinn, ætíð ógleym- anleg. Það er eitthvað hrollvekjandi við allar þessar þverhníptu hengjur, og hvern- ig sjálfur hátindurinn gnæfir upp yfir allt. Maður kemst ekki hjá að leiða hug- ann að því, hversu mörg mannslíf þessar snarbröttu hengjur hafa kostað. Á stöðvarpallinum í Zermatt stóð hópur fjallgöngumanna — kraftalegir, veður- barðir menn, búnir ísöxum og kaðalhesp- um. Einum þeirra varð litið til mín. Ég leit á hann á móti og virti hann fyrir mér. Hann var útlimalangur og sterklegur, næstum tveir metrar á hæð. Ég held ég hafi aldrei séð jafn herðabreiðan mann. Mér varð litið af honum á hátind Matter- horns, og þaðan á hann aftur. „Ættum við að klifra þangað upp í sameiningu?" sagði hann og brosti. Mér líkaði vel við hann þegar í stað. Hann kynnti sig og kvaðst heita Otto Furrer, lyfti ferðapoka mínum á öxl sér sem ekk- ert væri, og síðan urðum við samferða gegnum aðalgötuna og að hóteli mínu, Monte Rosa. Ég vissi það fyrirfram, að í því húsi voru ýmsar heimsfrægar viður- eignir við Matterhorn skipulagðar og ráð- gerðar, m. a. hin fyrsta, ógleymanlega, sem farin var 1865. Hér höfðu Englendingam- ir fjórir, sem fyrstir komust upp á topp- inn, ákveðið hvaða leið þeir skyldu fara.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.