Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1963, Blaðsíða 7

Heimilisblaðið - 01.03.1963, Blaðsíða 7
VENGANZA býðir he$nd öTuttu eptir að ég var kominn til Perú, °g byrjaður að vinna hjá norðuramerísku íyrirtæki, var ég sendur í ferðalag yfir ^ödesfjöllin. Erindið var sumpart jarð- r3eðilegs eðlis — sumpart diplomatiskt. a<5 var viðvíkjandi gamalli silfurnámu, Seríi hét Mil Vetas (Þúsund æðar) og var Vlð Amazon-fljótið nálægt Galera í ca. Jxtán þúsund feta hæð. Námuna átti fjöl- ^ylda, sem bar nafnið Calderon. Þessi Jólskylda var heldur óvinveitt „Gringo" ~~"~ fyrirtæki okkar, sem þeir töluðu um e°" fyrirlitningu, vegna þess að við vor- /tt Norður-Ameríkumenn. En þrátt fyrir ^"a buðust þeir nú til að selja okkur v^una. Og ég átti að komast að því, hvers eim!a beir vil(^u selja. Það hlaut að vera ^. hvað gruggugt saman við þetta tilboð. viS ,0l^um enSa Þörf fyrir námuna, en boftea^Um e^^ svona tafarlaust afþakkað ron *rá annarri eins fjölskyldu og Calde- frá'pV6gna bess að bað er gamalt orðtæki , "erú, sem segir: „Þú skalt ávallt gæta ¦ s> að vera eins nálægt versta óvini Pl*Um og þu getur" verk f hafði ástæðu til að ætla, að þetta ' sem mér var falið, væri spennandi Uínskerílmtilegt, en ég hafði engan grun «aS Það væri einnig hættulegt. Uje ? ^ók lestina í Calapalea, Kyrrahafs- £ai~!n í fjórtán þúsund feta hæð. John fyj ,aw> bezti jarðfræðingurinn okkar, ^e<u mér að lestinni og gaf mér góð ráð. erUð k' munið nú'" sagði hann' »að bér V6rifíUllgur °S óþekktur á þessum slóðum. á y* bess vegna varkár, og hlaupið ekki þv. u,r gagnvart Calderon-fjölskyldunni, farigUn er mJög slungin. Ég hefði sjálfur íiiegj,' bætti hann við, „ef ég hefði kunnað beií ga mikið í spönsku, til að skilja hvað r Segja." ^^ILISBLAÐID Ég hló og svaraði: „Si, senor." Ég gerði mér góðar vonir um að mér myndi semja vel við Calderon-fjölskyld- una. Á háskólanum í Kaliforníu hét einn af félögum mínum Viktor Calderon, og hann var einhvers staðar frá vesturhluta Suður-Ameríku, og ef þetta væri sama f jöl- skyldan, þá væri allt gott. Á leiðinni gegnum borðsalinn bað ég þjóninn um að færa mér tvöfaldan koniak um setustofuvagninn, og þegar ég augna- bliki síðar, gekk þangað inn, kom ég auga á unga stúlku, sem var ákaflega hrífandi. Hún var vel klædd, eins og kona af góð- um ættum, og mér virtist hún geta verið átján ára. Annars var ekki gott að gizka á það, vegna þess að konur í Perú þroskast ótrúlega snemma. Hár hennar var kopar- brúnt og augun grágræn, húðin falleg, bogadregnar augnabrúnir og hrífandi varir. Ég settist á móti henni, hinum megin við ganginn og horfði á hana. Ég furðaði mig á því að hún skyldi ferðast ein, það gera siðsamar stúlkur í Perú ekki. Hún bar engan giftingarhring. Þjónninn kom með koniak, og ég hvíslaði að honum: „Hver er þessi senorita?" í Lima, höfuðborg Perú, þekkjast allir, svo mér var Ijóst að hann myndi vita það. „Þetta er senorita Calderon — senorita Carmela." „Hvert er hún að fara?" „Líklega til Galera," sagði þjónninn. „Fjölskylda hennar á námu þar í nágrenn- inu." Og hann kyssti á fingur sér og glennti upp augun til að láta í ljósi skoðun sína á andliti hennar og vexti. Ég fylgdist með ungu stúlkunni og beið eftir tækifæri. Þegar hún reyndi að opna glugga, stökk ég á fætur og sagði: „Leyfið mér, senor- ita." Hún tautaði: „Kærar þakkir, senor," á hinni fögru spönsku, sem er töluð í Lima. Svo sagði ég kurteislega: „Nafn mitt er George Breck. Þér eruð senorita Carmela Calderon. Ég þekki fjölskyldu yðar. Á hvaða hátt get ég hjálpað yður?" „Ég þarfnast einskis, senor. Mér þykir leitt að hafa ónáðað yður áðan, en lóftið hérna inni var svo þungt." 51

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.