Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1963, Blaðsíða 11

Heimilisblaðið - 01.03.1963, Blaðsíða 11
fyndi mig hér, myndi hann drepa okkur bæði." »Já," sagði ég. „En samt komuð þér." An þess að hugsa mig um, greip ég utan Urn hana og kyssti hana. Hún leyfði mér Pað. Þegar hún opnaði augun aftur, tók "Un báðum höndum utan um andlitið á mér. »Þér skuluð fara héðan strax í fyrra- ^álið," hvíslaði hún. „Seinna, ef við þá hrttumst nokkurn tíma aftur, get ég ef til vill reynt að útskýra fyrir yður, hvers kon- ar kona ég er, og hvers vegna ég hef leyft your að koma svona fram við mig. En það Pyðir ekkert að gera það núna, og þér getið haldið það sem þér viljið. Ég kem til yoar vegna þess að við erum á heljarþröm- pöi. Haldið þér að fyrirtæki yðar vilji kaupa námuna?" >.Það fer allt eftir því hvaða skýrslur ég gef teirn," svaraði ég. slí' skuluð þér senda reglulega lélega , yrslu. Þér verðið að sjá um, að fyrir- taaki yðar kaupi elcki námuna, senor Breck. ^g starði undrandi á hana. iJ)".I>ér verðið að skilja mig," bað hún. be+^ nafið sjálfur séð Viktor. Hann var okt Droðir okkar, elztur, og hann elskaði hefUí' en siðan nann k°m frá landi yðar, j 11Ur hann verið svo ... svo leyndardóms- höf^*' Fftir dauða föður okkar er Viktor j> Uo fjölskyldunnar. Þér þekkið lögin í hiálU' Senor Breck. Ég og systur mínar eru J^Parvana, við getum ekki stöðvað hann, K oraðlega er allt komið á höfuðið." "^pmið á höfuðið?" Vikt ' alIt Sem við áttum- Fyrst seldi han °r» cunda okkar, og peningarnir, sem ur i ie^k fyrir hana, eru horfnir. Svo hef- haw1111 stofnað sér í skuldir og tekið lán, droílg að nú lifum við hér um bil á lánar- aðj^nunum, og við erum í þann veginn er Sylssa heimili okkar í Lima. Eignin hér ég u-2 ^að ema sem við eigum eftir, svo Ur ,(10 vður um að taka hana ekki frá okk- yiflL lr fáa mánuði mun náman verða er á LeoJnskis nýt," sagði ég. „Bróðir yðar lega wðum vegi með að eyðileggja algjör- rm\ Vetas." ' en það er þó náma. Viktor getur »Ja. Hí iMlhl SBLAÐIÐ ekki eytt henni eins fljótt og peningunum." Carmela þagnaði ofurlitla stund, svo hélt hún áfram: „Ég er ekki peningagráðug, það megið þér ekki halda, senor Breck. En ég verð að hugsa um yngri systur mínar tvær, sem eru allt of ungar til að verjast nokkru. Þér skiljið, að ef f jölskylda eins og okkar, sem hefur átt svo mikið, missir allt, verðum við konurnar ekkert annað en vör- ur á giftingarmarkaðinum fyrir þetta og þetta verð. Það má ekki koma fyrir yngri systur mínar. Hvað sjálfri mér viðvík- ur..." — Carmela yppti öxlum — „þá er ég orðin nógu gömul til að giftast vel, og selja mig þeim manni, sem gæti hjálpað okkur — ef það verður nauðsynlegt." Já, hugsaði ég, hún gæti fengið hvaða mann sem hún vildi. Ég treysti henni ekki, en ég gat ekki stillt mig um að gera það, sem ég gerði, nú þegar hún var svona nærri mér. Ég lagði handleggina utan um hana og kyssti hana ákaft aftur. „Senor Breck," sagði hún biðjandi og færði sig frá mér. „Þér verðið að hlusta á mig, svo yður verði allt ljóst. Fyrst hélt ég að það væri spilaskuld, eða Viktor gerði þetta vegna konu. En þetta voru of stórar upphæðir. Hann setti okkur alveg á höf- uðið. Svo fór mig að gruna allt annað, vegna þess að ég uppgötvaði að hann um- gekkst áhangendur Cerro Chávez. Þekkið þið Norður-Ameríkumenn nokkuð til hans?" Hvort við gerðum? Jú, ég hefði haldið það. Flest verkföll og uppþot, sem lömuðu fyrirtæki okkar, var hægt að rekja til stjórnmálamannsins Chávez. Hann var ó- svífinn tækifærissinni, sem alltaf var til- búinn að gera uppreisn gegn löglegri stjórn landsins. „Þér skiljið," hélt Carmela áfram, „að ef Viktor leikur sér að byltingu, þá skýrir það hvað verður af peningunum, því það er dýr leikur — og þar að auki hættulegur." Já, hugsaði ég, en það borgar sig. Vegna þess að mér varð skyndlega ljóst, hvers vegna Viktor vildi selja okkur námuna. Einfaldlega vegna þess að hann gat bæði selt hana og haldið henni. Hann gat fengið mörg þúsund dollara hjá okkur, og síðan — þegar við yrðum reknir úr landi, og 55

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.