Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1963, Blaðsíða 15

Heimilisblaðið - 01.03.1963, Blaðsíða 15
Ur> en afgangurinn af honum er marg- brotinn. Hinir tveir liggja dánir á botni wániubrunnsins." „Hvernig vitið þér að þeir eru dánir? ~~~ Komdu Viktor, við verðum að fara Pangað niður," bætti ég við á ensku. -.Skiptu þér ekki af þessu," sagði hann aðvarandi. „Auðvitað eru þeir dánir. Hvað 1 °sköpunum heldur þú — þegar þeir eru Unir að fá tíu þusund tonn af grjóti yfir Slg." "Námubrunnurinn gæti hafa varið þá. jeir liggja ef til vill tiltölulega lítið særðir 15ri á botni. Lyftuútbúnaðurinn gæti hafa arið þa. Þú getur ekki látið tvo menn S&ja þarna niðri og kafna." viktor yppti öxlum. „Þeir eru dauðir. j VaS þýðir að fárast um það? En þig pnear kannski sjálfan til að fara niður, ^eorg?" • ''Skilurðu ekki," sagði ég og greip í gKkahorn hans, „að þú berð ábyrgð á Q f_u» og þú verður að fara þangað niður qv. i, 0rna mönnunum upp, dauðum eða lif- aiidi." ^iann lyfti handleggnum og sló hendur 1Uar af sér. „Slepptu mér!" , a kom ég auga á skammbyssuna. Ég i lx hana úr hylkinu og beindi henni að tf Urn- >,Við skulum niður í námuna. *°*du nú!" sae-fi- hans komu mér á óvart. Hann jj 1: „Skjóttu bara, mér er alveg sama ort ég ]if. eða dey> En ætt.r að getja ¦| í fyrst." hlafr gætti að" Skammbyssan var ekki uíta ' °r se^- að mer °S ^ók skammbyss- .Ur höndum mér og henti henni á gólfið. han ^lagi' bölvaður Kaninn þinn," sagði hvort "Jæja' Þu setlaðir að komast að því ftiðu &S yæri hræddur. Komdu þá með mér og ér * narnuna. Við förum einir niður, þú kojjj8, og, svo skulum við vita, hvort það daUo". dauðir menn upp, eða fimm ag g -r Verða eftir niðri. Ég er viss um, hugi Vrsti sem kemur þaðan upp, verður Qe0r , Kani- Hvað segir þú u™ það, Þett' Carmela hefur gætur á þér." náram Var °2run- Svar mitt var að taka ar«pann og hjálminn. Carmela fylgdi okkur að námuinnganginum. „Viktor," sagði hún biðjandi, en horfði á mig, „leyfðu mér að fara með niður. Ég get hjálpað ykkur." Viktor hló og kyssti hana. „Það nær engri átt, Carmela. Til eru sagnir sem herma, að engar konur eða prestar megi stíga fæti sínum í námuna, því það boðar óhamingju. Það væri ennþá verra fyrir fólkið, en það sem þegar er skeð." Hún sneri sér að mér, og nú var tæki- færið til að segja henni frá tilfinningum mínum. „Carmela", sagði ég, „ég elska þig." Síðan fórum við niður. Þögulir óðum við gegnum vatnið og inn í dimma gangana, aðeins ljóstýrurnar á N hjálmunum lýstu okkur, og loks stóðum við í stóra námuganginum. Þvílík sjón! Fjallháar grjóthrúgur lágu þarna. Undan einni grjóthrúgunni sáust fætur. Frá nýja loftinu, sem hafði myndazt, hrapaði ennþá grjót. Bjargið yfir okkur stundi, eins og það væri tilbúið að hella sér yfir okkur á hvaða augnabliki sem væri og merja okkur sundur. Á þessum óhugnanlega stað stóð lítill Indíáni og horfði þögull á okkur. „Hvað ert þú að gera hérna Hermogenes? Flýttu þér að komast út," skipaði Viktor honum á spönsku. En litli Indíáninn stóð sem fastast og benti á grjóthrúguna og sagði eitthvað á máli Queehua-Indíána. „Hvað segir hann, Viktor?" „Hann segir: Nei, ég vil ekki fara. Faðir minn liggur þarna undir." Svo bætti Viktor við: „Hermogenes, Þú mátt vera. Við get- um vel notað aðstoð hans, Georg." Skyndi- lega heyrðist undrunaróp frá Viktor og hann tók upp mola af hinu niðurhrunda grjóti. Það var þungur moli. Hann var hrjúfur og það skein á hreint silfrið í honum. Ég leit upp í loftið — það var hér um bil hreint silfur. Stór silfuræð hafði komið í ljós við hrunið. Fórnar- lömbin þrjú voru grafin undir grjóti, sem var mjög mikils virði. Viktor hló hæðnislega. „Vesalingarnir þarna hafa fengið dýra greftrun. Enginn hefur fengið svona dýra jarðarför, síðan 59

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.