Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1963, Page 16

Heimilisblaðið - 01.03.1963, Page 16
síðasti Inka-höfðinginn var jarðaður fyrir fjögur hundruð árum.“ Rödd hans hljómaði óhugnanlega, en drukknaði nú í hávaða, sem kom að ofan. Það heyrðist brak eins og skothvellur úr tólf tommu fallbyssu, og loftið seig ennþá lengra niður. „Viktor“, sagði ég, „þetta er verra en ég hélt. Þetta er vonlaust. Við verðum heldur að reyna að komast út.“ Viktor tók rólega lampann sinn og kveikti ljósið aftur. „Hvað er að, Georg?“ sagði hann brosandi. „Ert þú hræddur við að deyja?“ Ég veit ekki hvað við börðumst lengi við þetta silfurflóð, sem hélt áfram að hrynja niður. Við náðum loksins mannin- um, sem hafði legið undir hrúgunni, og sendum líkið upp lyftuopið í kaðli, sem ákafar hendur drógu upp. Hermogenes litli hafði hamazt við að losa föður sinn. Það blæddi úr höndum hans. Ég varð að berjast við háfjallaveikina. Viktor þjáðist einnig af henni. Við vorum báðir fæddir á láglendi og óvanir að vera svona hátt uppi eins og við vorum nú í Andesfjöllunum. Og hérna niðri var það hræðilegt, þar sem engin loftræsting var. Við Viktor vorum farnir að slaga eins og drukknir menn. Púlsinn sló þrisvar sinnum hraðar en venjulega, og við vorum báðir með blóðnasir. Ég var með verk í hnakkan- um; það var eins og bor væri rekinn inn í höfuðið á mér. Við köstuðum upp báðir tveir, og svo slógumst við. Ef við he'fðum ekki verið svona veikir, hefðum við drepið hvorn annan. Ný silfurskriða kom þrumandi nið- ur. Ég missti stjórnar á mér og hrópaði: „Við skulum í öllum guðanna bænum reyna að koma okkur út.“ Viktor hló að mér. Augnaráð hans var eins og í vitfirringi. „Hvað er að Georg? Viltu komast til Carmelu? Já, en þú átt að deyja núna, svo þú færð hana ekki.“ „Ég mun komast út,“ svaraði ég. „Og ég tek systur þína, sem hefnd fyrir það sem þú gerðir Evelyn Ames.“ Viktor sleppti sér alveg. „Ef þú nefnir nafn hennar einu sinni enn, þá rek ég þennan í magann á þér.“ Hann reyndi að 60 lyfta bor, til að ráðast á mig með, en hann var of máttfarinn. Ég sparkaði bornum til hliðar og g?elP um hálsinn á honum, en fingur mínir voiu of máttlausir til að geta hert að. Við böi'ö' umst, og Hermogenes litli horfði þögull a okkur. „Jæja, svo að ég er vesæll Mexikana- ræfill?“ öskraði Viktor, á meðan ég reyuo1 að kyrkja hann. „En nú get ég hefnt mlU' Þú kemst ekki lifandi héðan. Mér þy^11 bara leiðinlegt, að bölvaður vinur Þ11111 Hyde, skuli ekki vera hérna líka og dreP ast með þér.“ „ „Mér — Bill Hyde? Við hvað áttu- spurði ég og hristi hann til. .éö „Já, einmitt, Georg“ sagði hann og andköf. „Þú og vinur þinn, Bill Hyde, m1 ^ andstyggilegar lygar ykkar, sem þið k0111 uð á kreik um mig: Viktor Calderon e auðvirðilegur Mexikani, hann er kynble11 ingur, hann talar illa ensku. Hann Suðurlandabúi, það er ekki hægt að relgg sig á hann. Hann er sníkjudýr, og Þ vegna er hann ekki nógu góður han Evelyn Ames.“ __ . Viktor fálmaði eftir bornum á gólf111^. Ég þreif í hann. „Þú ert snarvitlaus,“ sa® ég. „Við Bill höfum aldrei sagt neitt Þe háttar.“ . * „Einhver hefur sagt það,“ stundi Vik ° Allt í einu mundi ég það. Já, þnð vU / einhverjir, sem höfðu sagt þess hátta ^ gamni um þennan hámenntaða Suður-A ríkubúa, því jafnvel á meðal stúdenta 11 ^ fordómar og fordild. Það kostulega vaL hér í Suður-Ameríku hafði ég orðið nákvæmlega því sama hjá gömlum, SPU rS um fjölskyldum eins og fjölskylda vlK var. Ég hló. „Léztu það á þig fá?“ sagði ég. » var allt græskulaust." ..jur. Viktor starði á mig. Hann var llU1° eJli „Græskulaust? Ég missti stúlkuiim ^ ég elskaði, vegna þessara lyga, sein komið á kreik um mig.“ ^ . gtif „Það er lygi,“ sagði ég. „Þú 1111 . hana, vegna þess að þú eyðilagðir ht ( ar og hún varð að yfirgefa skólanm ^ „Það er lygi!“ hrópaði hann. ”^jag3f ég segja þér sannleikann, George. re heimiliSBLA®

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.