Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1963, Blaðsíða 18

Heimilisblaðið - 01.03.1963, Blaðsíða 18
ann og litum við og sáum ljósið blakta fyrir framan krossinn inni í dauðadæmd- um göngunum, hrundi allt saman. Loftið brast og hrundi drynjandi niður í stóru námagöngin og fyllti þau, og hávaðinn var óskaplegur. Það komst svo mikil hreyfing á loftið að við þeyttumst út í vegg. Það var eins og dauðu mennirnir tveir lifnuðu við aftur, því þeir slengdust á okkur og allir fimm lágum við í ringulreið á gólfinu. Ljósin voru slokknuð, hjálmarnir roknir af okkur. Ég fálmaði eftir hjálminum mín- um og gat kveikt á lampanum aftur. Við fundum endann á kaðlinum, sem hékk nið- ur lyftuopið og við bundum dauðu menn- ina saman og sendum þá upp. Stjörnurnar blikuðu niður til okkar í gegnum lyftu- opið. Það var komið kvöld í Andesafjöll- unum. „LFpp stigann," skipaði Viktor. Hermogenes litli klifraði stirðlega upp slímugan járnstigann. Viktor benti mér að fara á undan, en ég neitaði hranalega og sagði: „Far þú fyrst. Flýttu þér.“ Ég kom síðastur. Við klifruðum lóðrétt upp, þrep fyrir þrep, hægar og hægar, en mér var hugar- hægra, því ég hugsaði: Nú er þetta búið. Þú ert lifandi og Carmela bíður eftir þér. En þegar ég var kominn hálfa leið upp, vissi ég að það var ómögulegt að klifra alla leið upp. Ég var ungur og sterkur og lang- aði til að lifa og það voru aðeins hundrað fet eftir, en hæðarveikin lamaði mig og mig svimaði. Ég gat aðeins hvílt mig með því að halla mér aftur, upp að slímugum veggnum og spyrna fótunum í stigaþrep- in. En ég var of máttlaus til að geta gripið um stigann aftur og haldið áfram. Ég átti mjög erfitt um andardrátt vegna skorts á súrefni, og ég starði mjög undrandi á mín- ar eigin hendur, sem fálmuðu máttleysis- lega eftir stiganum. Ég fann að eitthvað þungt hvíldi á hjálminum mínum. Fætur Viktors, hugsaði ég. Hann er að reyna að sparka mér niður í námuna aftur. Ég beygði mig til hliðar, og nú fannst mér eins og hjarta mitt myndi springa við áreynsluna við að klifra upp og komast á hlið við hann, þar sem ég gæti slegizt við hann. Þegar við stóðum hlið við hlið, sá éS hvað var að. Það vantaði eitt þrep í sti£' ann, og það var langt bil upp í það nsesta- Það var úti um Viktor Calderon. „Ég get ekki meira,“ andvárpaði hann- Svo tautaði hann: „Evelyn...“ og v0 hönd hans sleppti takinu. Þá heyrði e® angistarkvein að ofan. Það var Carmela> og ég greip í handlegg Viktors og krsekt1 honum um stigaþrepið, svo að það brakað1 í liðamótunum. „Reipi!“ hrópaði ég gleymdi í augnablikinu hvað það heitir a spönsku. „La soga!“ Ég krækti öðrum ' inum utan um Viktor. Reipið féll ofan a hjálminn og hann datt af mér og lamp11111 með, og hvort tveggja féll niður á b0*11, Hægt og varlega vafði ég reipinu utan un1 líflausan manninn, í daufri glætu lamP' anna, sem voru fyrir ofan mig. Ég ba hnút á reipið, og síðan hallaði ég mér uPP gefinn að veggnum með fæturna á sti£a þrepinu — dauðþreyttur og hjálparvana- Ég varð steinhissa þegar ég stuttu síðal sá Viktor svífa framhjá mér upp í Se^l\ um opið. Eitthvað kitlaði nef mitt. f’® var reipi. Ég heyrði rödd í órafjarlæS „George!“ Það var rödd Carmelu. ^ Ég fálmaði eftir reipinu, vegna þesS. Carmela vildi það. Ég var of máttfar111 til að geta tekið ákvörðun sjálfur. Ég va ^ því margsinnis utan um mig og batt 0 ' Ég ætlaði að nefna nafn Carmelu, e0 ® j hafði enga krafta til þess, og svo mlsS ég meðvitundina. a Þegar ég opnaði augun, sá ég rauða dansa fyrir framan mig. Það var eldurl á arninum í dagstofu Calderons-fjöls^iý unnar, og ég lá á gólfinu, sveipaður 1 ^ teppi, og það var búið að hreinsa af blóð, slím og skít, og það var ilmandi SP1 f lykt af mér, og nú leið mér vel. Það líka dásamlegt koníaksbragð í munm111 á mér. f Ég sneri höfðinu og sá Carmelu. ^ hún beygði sig yfir mig, lá ég og handaverkum skaparans, þegar hann s aði konurnar í Perú. „Halló, Carmela,“ sagði ég á ensku- . „Halló, George,“ sagði hún, en hún v ist ekki vera sérstaklega hamingjus0 Einhver eðlisávísun kom mér til að s HEIMILlSBbAI)I 62

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.