Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1963, Qupperneq 19

Heimilisblaðið - 01.03.1963, Qupperneq 19
öfðinu í hina áttina, og auðvitað — þarna a Viktor og horfði á okkur eins og venju- e2a, með dökkum afbrýðissömum augum. hver fjárinn, ert þú alltaf fyrir?“ Sagði ég. ”Ég aetti kannski að vera kurteis og |^akka þér fyrir,“ sagði Viktor. „En fyrir »Vað ætti ég svo sem að þakka þér, Georg? a hefðir vel getað látið mig detta niður °Pið. ]\iig gii(jir þag einu.“ . ”Ég ætlaði líka að gera það,“ fullvissaði e£ hann um, „en systir þín kallaði í mig. að er henni að kenna.“ Allt í einu datt mér nokkuð í hug og ‘ ?urði Carmelu: „Hefur komið nokkurt Skeyti til mín?“ ttún kinkaði kolli og fór fram og kom vormu spori aftur með umslag. Ég opn- að fði bað u Það var svar frá Bill Hydes, og hljóðaði þannig: „Evelyn hefur ennþá 'miki fi nn áhuga á Calderon.' Ij. .^g hrukkaði ennið og hugsaði mig ofur- þ / , uni, og sagði síðan við Viktor: „Jæja, Ev i 6lZt Þu værir ennþá ástfanginn af Ames, er það ekki ?“ Ur'skal segJa þér eitt, George, bölvað- ejgi^auinn þinn,“ svaraði hann. „Ef ég aði stúlku og hún elskaði mig og við njy 'j!11 heitizt hvort öðru með kossi, þá kncu * tara til hennar, þó að það gæti j138 mis lífið.“ að nétti Carmelu skeytið, til þess bað Un gæl:i tæri: Viktori það. Viktor las skvri V.^uð minn góður,“ hrópaði hann. Og ^lega fór hann að gráta. uUaw>fagðÍ við hann: „Þú getur tekið áætl- kojv,- Ugvélina í Líma á morgun og verið Víkf1 ^ hennar eftir fjóra daga.“ áhye 0r Var lengi þögull. Carmela horfði ’ S.l ufull á okkur til skiptis. biD-’«eoi’ge> Þú veizt, að mér líkar ekki við . Þ gði hann. ekki f^*.er aS®tt, Viktor, mér líkar heldur við þig.« Við i ia&i,“ sagði Viktor. „Þá vitum •^ki vfr við stöndum. Á meðan ég fer og bugSa Velyn, þá verður þú að vera hér og % U,m ^11 Vetas.“ Uln. þ^Jaði ekki að trúa mínum eigin eyr- kefði ! Var ótrúlegt, að Viktor Calderon agt bessi orð. Ég þekkti stolt hans. Fyrir skömmu hefðum við getað drepið hvor annan, en þessi veganza hafði samt haft einhver góð áhrif, því það var ekki aðeins náman, sem Viktor bauð mér. Þetta var traustsyfirlýsing hans. Þetta var vin- áttutilboð frá hans landi til lands míns. „Allt í lagi,“ sagði ég og reyndi að láta ekki á því bera, hvað ég var ánægður. „Allt í lagi. Ég hef þegar sagt þér hvern- ig vinna á við námuna, og úr því að þú ferð þangað norður, getur þú heimsótt nokkra vini mína og sagt þeim frá uppá- stungu minni. Við gerum úr þessu hluta- félag. Á meðan byrja ég bara utanfrá, þangað til við komum niður á stóru náma- göngin. Silfurfjallið þarna niðri mun greiða allan kostnaðinn og rúmlega það.“ „Allt í lagi,“ sagði Viktor. „Eins og þú vilt. Ég veit, að ég get treyst þér, því nú erum við bræður.“ „Bræður?“ endurtók ég. „Já, bölvaður, heldur þú að ég hafi ekki vitað, hvað væri á seyði, fyrir löngu? Ég þekki þjóð mína, og ég þekki systur mína. Síðan ég sá Carmelu líta á þig í fyrsta sinn, þá vissi ég hvernig á stóð. Og hvað get ég þá gert?“ Ég hló af ánægju. Að þessi maður, sem var svo afbrýðissamur að eðlisfari, afkom- andi fjögur hundruð ára erfða og fjöl- skyldustolts, skyldi gefa elskaða systur sína auvirðilegum Ameríkana, voru mestu gullhamrar, sem óvinur getur gefið öðrum. „Gott,“ sagði ég og leit brosandi í augu hans, og lýsti með því yfir vináttu okkar. En Viktor var stoltur maður, og hann gat ekki fengið af sér að brosa — almenni- lega. Hann starði á mig og sagði þurrlega: „Hún er systir mín, George. Það er vissara fyrir þig að vera góður við hana.“ Ég sneri mér að Carmelu, sem sat ná- lægt mér. Ég dró hana að mér, og hún kom til mín eftirlát. Ég hvíslaði: „Carmela, bróðir þinn segir, að ég megi gjarna fá þig.“ Og hún svaraði ákaflega kvenlega: „Já, auðvitað, George. Því að þá fæ ég þig. Ég hef alltaf vitað það, frá því að við sáumst fyrst í lestinni frá Casapalca, að himinninn hefði skapað okkur hvort fyrir annað, alveg eins og tvo helminga af app- elsínu.“ 63

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.