Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1963, Blaðsíða 20

Heimilisblaðið - 01.03.1963, Blaðsíða 20
KAPPHLAUPIÐ Barnasaga frá Lapplandi, eftir Bernh. Larsen. Faðir Jounasar var einhver ríkasti mað- ur í Lapplandi. Hann hét Aslak Laagje og átti hjörð 3—4000 hreindýra, og til þess að gæta þeirra hafði hann bæði karla og konur auk fjölda hunda. Jounas var Lappadrengur eins og geng- ur og gerist, þrettán ára gamall, en sterk- ur og þrekvaxinn, og mjög duglegur á skíð- um. Úthald hans var með fádæmum. Einn veturinn hafði Aslak Laagje sleg- ið upp tjöldum sínum á fjallinu Akkanas í grennd við bæinn Karasjok og lét hjörð sína ganga sjálfala í næsta nágrenni. Þegar á öndverðum vetri höfðu úlfar verið mjög nærgöngulir við mannabyggð- ir. Kaupamenn og -konur höfðu orðið að fara, tvennt saman, í stöðugar gæzluferð- ir, jafnt dag sem nótt, en samt sem áður hafði úlfunum tekizt að granda sæg hrein- dýra. Úlfarnir höfðu sézt fara í flokkum, og óttazt var, að plága þessi yrði enn skæð- ari, er á liði veturinn. Auk þess höfðu menn veitt því athygli, að í hjörð þeirra hafði sézt einn og einn úlfur af óvenju- legri stærð og með öðrum litarhætti en venjulegt var um úlfa. Haldið var, að þar væri um að ræða rússneska úlfa, aðkomna alla leið frá Síberíu. Á heiðum frostbitrudegi var Jounas að temja ungan hreintarf úti á ísilögðu vatni, örskammt frá tjöldunum. Það átti að venja hann við að draga sleða, en ótaminn sem hann var, kunni hann ekki við þennan þunga hlut, sem stöðugt var á hælum hans. Hann prjónaði og hljóp út undan sér, til að losna undan þessu, og Jounas varð að beita öllum kröftum til að geta hamið hann. Allt í einu sá hann hvar einhver kom á spretti niður bratta fjallshlíðina og hróp- aði eitthvað, sem hann kom ekki fyrir sig í fyrstu. Hann sá, að þetta var Gunnil, ein af ungu stúlkunum, sem gætti hreindýra- hjarðarinnar þennan dag. Þegar hún kom nær, heyrði hann greini- 64 lega, að hún kallaði til hans: „Gump lse botsuin!" — sem þýðir: „Úlfurinn er kotf' inn í hreindýrahjörðina!" og nærri ^ geta, að Jounas fékk nóg að gera. Hann sleppti hreindýrstarfinum Þe£a í stað og hljóp heim að tjöldunum, þar s&°- allt komst í uppnám við tíðindin. Á meða» menn settu upp skíðin í snarheitum, sag Gunnil tíðindin nánar — þegar hún va komin lafmóð heim í tjöldin — þau, * stór hópur úlfa hefði skyndilega komið »ö^ andi, og þegar stúlkurnar tvær hefðu rey að stugga þeim burt, hefði forustu-úlfu ' inn ætt að þeim og berað skoltinn. Þær höfðu hopað undan óttaslegnar ° varizt með skíðastöfunum. En samstuna höfðu úlfarnir ráðizt að hreindýrahjór inni, sem lagði á flótta, og þá hafði stP* komizt undan til að sækja hjálp, en sta hennar farið á eftir hjörðinni eins hr og hún mátti. f . Jounas greip byssu sína og stakk ^&el um reyktum hreindýrstungum inn í Dar tf inn. Það var ómögulegt að vita, hve langdreginn þessi eltingaleikur yrði. Si fór hann í broddi fylkingar fyrir ríiaf.g skapnum, í áttina sem hjörðin hafði íl ^ Ekki leið á löngu unz þeir kpmu aU^ap) hana; hún hafði safnazt í þéttan hnaPJ eins og dýr einatt gera, þegar þau v hrædd. iu, En þegar þeir komu nær, sagði g# * stúlkan þeim, að úlfunum hefði **JLi, hrekja um 100 hreindýr út úr fr>or 'jf- Þau höfðu hlaupið í norðurátt, meö ana á hælunum. .~ 0g Mennirnir urðu að láta staðar num^. hjálpa til við að reka hreindýrin 9* heim undir tjöldin, en Jounas og faðir lögðu tveir af stað í leit að úlfunuö»-^ Brátt fundu þeir slóðina, svo ^,,^9. reyndist erfitt að elta þá, og eftir hál^ $ för rákust þeir á blóð í snjónuni, s 0, auðvelt var að ímynda sér, að einhve ^ urinn hefði náð að bíta í hreindýr "'^ örskammt þaðan fundu þeir líka ^p- hreindýr, sundurrifið og hálfétið i um. -qvX Jounas var svo ákafur, að ^8,11^^? vænan spöl á undan föður sínum, v ^ hann kom auga á stórúlfinn, Þan ' HEIMILISB^

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.