Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1963, Blaðsíða 21

Heimilisblaðið - 01.03.1963, Blaðsíða 21
forustu hafði fyrir úlfunum. Hann var asamt öðrum úlfi, minni, úti á ísilögðu vatni. I ofboði flýtti hann sér niður brattann °S út á ísinn. Úlfarnir höfðu strax komið auga á hann og hröðuðu sér af stað. Joun- as bar riffilinn upp að kinn sér og hleypti a^> en hæfði ekki. Þá henti hann honum 1 illsku frá sér, því honum fannst hann Vera farartálmi, og hann var örskammt *ra úlfunum, er komið var að bakkanum 0lnum megin; en þar var á fótinn að sækja, °£ bess vegna veitti úlfunum miklu betur. ^r hann kom auga á þá aftur, hafði sá ^ærri yfirgefið rússneska úlfinn. — J°unas sóttist að sjálfsögðu eftir þeim, Sern stærri var, og nálgaðist hann nú meira °£ meira. Að lokum var hann á hraðri leið á eftir 0rmm, og í því sem hann rann framhjá, ^iði hann varginn með stafnum sínum ert yfir herðarnar, sem hann vissi, að ar áhrifamesta höggið. En úlfurinn var *ki vitgrannur. Hann sneri sér undan laginu. .. *¦ því sem Jounas sló til úlfsins, vildi svo a til, að annað skíði hans rakst í stóra temnibbu — og hann féll kylliflatur í JUpan snjóinn. v ^'^ingssnöggt var úlfurinn kominn að Rum gínandi, hremmdi aðra öxl hans og {.j, %gsu úr hreindýrsskinnsúlpunni. En Unn- naminSJu var nun þykk, og innan g r henni var Jounas í sterkri sauðar- hafft1-' ^ann *a rólegur og kyrr, unz hann öl náð taki á hnífnum sínum .— þá jw...1 nann sér við, leiftursnöggt og lagði sle -m milli neroa úlfinum, svo hann PPti takinu og hrökk undan. q Jounas var ekki lengi að spretta á fætur, ^ 1aPPhlaupið hélt áfram. Tunglið var Un . UPP. Stjörnur kviknuðu á festing- tuji* or^urljósin slöngvuðu rauðgullnum ug gUrn> og milljónir snjókristalla sindr- hví+' - * var t>ö&ult og kyrrt yfir mjólkur- ^ snæþakinni háf jallasléttunni. ijjg erns Jounas og úlfurinn voru á hreyf- 'ausf!pessu laíidslagi — þeir hlupu þindar- það var kapphlaup upp á líf og *ust- nn komu þeir út á ísilagt vatn, en þeg- ar þeir komu aftur að landi, var farið að draga af úlfinum. Blóðmissirinn úr sárinu lamaði hann, og Jounasi til mikillar gleði hljóp hann ekki upp hæðina handan við, heldur rann meðf ram vatnsbakkanum, þeg- ar að landi kom. Drengurinn beitti allri þeirri orku, sem hann hafði yfir að ráða. Svitinn rann nið- ur um hann í stríðari straumum en blóðið flaut um úlfinn, og svo var honum heitt, að gufuna lagði upp af honum. Þá varp- aði hann af sér þungum hreindýrsfeldin- um og hélt áfram að hlaupa í sauðargær- unni. Isinn við bakkann varð honum til hjálpar, því að skíðin runnu eins og á hálu gleri. Aftur á móti gerði hann úlfinn sárfættan. Og loksins — loksins, þá var drengurinn kominn upp að hlið varginum og veitti honum rækilegt högg þvert yfir hrygginn. Hann hné niður í snjóinn og lá þar kyrr. Hann vældi og kveinkaði sér ámátlega, en var ófær um að rísa á fætur aftur. ¦I SaHb tSBLAÐIÐ Jounas nam staðar og gaf sér tíma til að dæsa rækilega. Seint og um síðir bar föður hans þar að með riffilinn, og hann veitti úlfinum banasárið. En Jounas gleymdi aldrei, svo lengi sem hann lifði, baráttu sinni við stórúlfinn. 65

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.