Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1963, Blaðsíða 25

Heimilisblaðið - 01.03.1963, Blaðsíða 25
fyrir þessi orð. Það var fallegt af yður að segja þetta." »Ég hef mestar áhyggjur af útliti yðar sem stendur," sagði Henry. „Hinir hafa alltof greinargóða lýsingu af yður bæði eins og þér eruð núna við þessar óvenju- ie£u kringumstæður og einnig við venju- fegar aðstæður. Það er allt í lagi með mig, Pví að þarna undir kojunni yðar er taska ftieð fötum af Jean Monier, sem ég get not- að, ef nauðsyn býður. En nú skulum við sJá, hvað er í töskunni." Þau rannsökuðu innihald töskunnar gaumgæfilega og fundu þar ljósgrá föt, ^Jög ólík þeim fötum, sem Henry var í, ^1 þau voru þó nokkurn veginn mátuleg. Þ&r var líka gömul yfirhöfn, sem ein af Vlllkonum Jean Moniers virtist hafa £'eymt. Hana gat Alice vel notað. »Við eigum innan við hundrað franka ^ir," sagði Henry skömmu síðar. „Og ^irnmtíu franka varasjóð verðum við að eiga, en hvað væri hægt að kaupa fyrir af- &ailginn til að breyta útliti yðar?" Alice hugsaði sig um. „Ætli ekki það ..." Sagði hún allt í einu og brosti. „Það skyldi nú ekki vera, að ég gæti..." Hún lauk ekki við setninguna, en gekk UPP að brunndælunni, þar sem hægt var 7T fa dálítið hreinna vatn en úr Signu. , sesta klukkutímann var hún önnum kaf- vjð að nudda sólbrunann framan úr sér g Iýsa háralitinn með sápuvatni og mörg- ¦Jp- skolvötnum. Þegar þessu var lokið, var Ul1 alls ólík þeim fyrri lýsingum, sem til Voru af henni. "Þetta er fyrirtak," hrópaði Henry. " egar þér eruð komin í yfirhöfnina, getið er áreiðanlega farið allra yðar ferða án millnstu áhættu." íi', g vil nu samt fara út til að gera dá- Htil dyra mnkaup, ef ég get komizt inn bak- megin. Við megum ekki gleyma því, Pað er sunnudagur í dag." j"Við látum þessa fimmtíu fara," sagði ^eilry- „Ef þeir geta breytt útliti yðar "f^ega, þá er peningunum vel varið." .^Alice var heila klukkustund í leiðangr- u m- Á meðan gekk Henry fram og aftur yeröndina og leit á úrið fimmtu hverja HeiMilisblaðið „Sjö frankar eftir!" sagði hún sigri hrósandi og rétti honum skiptimyntina. „Viljið þér nú vera svo vænn að fara í ofurlítinn göngutúr og muna að gægjast ekki inn um gluggana. Jæja, þér eruð þá kominn í fötin hans Jean Moniers! Það var skynsamlegt. Þér lítið hreint ekki illa út, en bíðið bara þangað til þér fáið að sjá mig." Og hún kom Henry mjög á óvænt. Þegar hann lauk upp dyrum íverubátsins að boði Alicear, rak hann alveg í rogastanz. Fyrir framan hann stóð hávaxin stúlka í sumar- fótum, stuttbuxum og í svörtum skóm. „Hvernig lít ég út?" spurði Alice. „Ég hef það á tilfinningunni, að ég líti út eins og glaðvær skrifstofustúlka í leyfi. Hvað finnst yður?" Henry óskaði henni til hamingju með þetta unglega útlit, en spurði, hvar í ósköp- unum hún hefði fengið þennan fatnað. „Ég rakst á prangara, sem tók helgi- dagalöggjöfina ekki of alvarlega. Ég fékk þetta að láni hjá honum og veðsetti græna kjólinn min í staðinn. Tókuð þér ekki eftir því, að ég var með hann á handleggnum ?" Henry kinkaði kolli. „Því á ég nú sjö franka eftir og gat samt keypt pylsur til kvöldverðar." Sunnudagur og mánudagur liðu án þess fleira markvert gerðist. Þau töluðu saman, lásu dálítið, og Henry fannst sambandið milli þeirra verða innilegra. Um kl. 10 á þriðjudagsmorgun fór Henry á pósthúsið. Hann fór einn, þrátt fyrir andmæli Alicear, því að það var blátt áfram ekkert vit í því, að þau færu bæði, ef eitthvað færi aflaga. Sá möguleiki var alltaf fyrir hendi, hversu ólíklegt sem það virtist, að annað hvort lögreglan eða dr. Paul biðu við pósthúsið. Ef allt gengi vel, sagðist Henry verða kominn aftur eftir klukkustund. „Flýtið yður þá og verið um- fram allt varkár," sagði Alice að skilnaði, þegar Henry hélt af stað í ljósgráu fötun- um hans Moniers. Hann var alls ekki kvíðafullur. I mánu- dagsblöðunum var ekkert um Gaby Vallés, svo að hún hlaut þó að vera lifandi. Allt í einu brá honum í brún, er honum varð hugsað til þess, hvernig í ósköpunum hann 69

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.