Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1963, Síða 29

Heimilisblaðið - 01.03.1963, Síða 29
framkvæmt athugun sína. Honum til mik- jllar undrunar var klukkan enn ekki nema aalf eitt, en Alice hlaut samt að vera orðin elfd vegna þessarar löngu fjarvistar aans. Hann gat ímyndað sér, að hún æddi j dyra aðra hverja mínútu, en brátt yrði eftgra á milli og að lokum léti hún alveg yf|rbuguð fallast niður á stól, einmana og ^Hfgefinn stúlkuvesalingur. Henry vonaði, að hún hefði ekki farið ||r íverubátnum til þess að leita hans, og ann hugsaði sér, að hún gæti alveg eins Sefig Sjg. fram vjg íögregluna, úr því að Jálp hans náði ekki lengra. Hún átti litla Peninga og lítið af matvörum, og honum raus hugur við tilhugsuninni, hvað verða ^undi, þegar hvort tveggja væri uppurið. ann hafði svikið hana, og hann gat ekki ®tt öðruvísi fyrir það en komast burt e°an, en hvernig gat það orðið ? Honum hafði verið hrint fremur harka- e^a inn í klefann, og hurðin hafði lokazt eð óhugnanlegu málmhljóði. Og grunur ans reyndist á rökum reistur. Að innan- iðu var enginn snerill, og hurðin féll svo , } að stöfum, að ómögulegt var að koma ^Hsblaði á milli. Hins vegar hafði Henry en&an hníf. Ofarlega á hurðinni var lítið gat, sem var til að fylgjast með klefabúanum .^ap frá. Gægjugatið sýndi þykkt hurðar- ar- Hún var nærri því fjórir senti- g far a Þykkt- Hann var nú í svo öruggri n z u> að hann gat engan veginn sloppið ^a me® brögðum. Það bezta, sem a . Var að gera, var að reyna að hrópa ^eiPhvern og reyna svo að beita mútum. j)6 var enn með ábyrgðarbréfið með Uífnm tíu þúsund frönkum, og þeir virt- vera eina vopn hans eins og á stóð. lof,.ann fór að skjálfa í köldu og röku ha/nU mm í klefanum. Ljósgráu fötin ar ,s ^ean Moniers voru ekki gerð til dval- að a,^essum stað. Henry leit á úrið og sá, biírt' 1ugunin á klefanum hafði tekið tíu Vor UlUl' Þeim tveim tímum, sem honum °g a ^flaðar. Eitthvað varð hann að gera, hann fór að hrópa. Enginn svaraði aOnilvv, liJ-UJJa. m ovaxaui v m. en hann hélt áfram eigi að síður. eitt Tar ktokkuna vantaði tólf mínútur í eyrði hann loks fótatak frammi í and- dyrinu. Hann gægðist gegnum grindurnar á gægjugatinu og sá þá beint framan í Gaby Vallis. Nú var hún klædd á svipaðan hátt og hjúkrunarkona. Sá búningur fór henni framúrskarandi vel, en Henry lét það ósagt. Til þess var heldur ekkert tæki- færi, því að hún tók fyrst til máls. „Þér megið alls ekki hrópa svona hátt, hr. Bering,“ sagði hún áminningarröddu án þess sæist votta fyrir brosi. „Þér trufl- ið sjúklingana. Hvað er yður á höndum?“ „Ég vil fyrst og fremst fá mat og svo einhverja hlýju. Hér er hundakuldi, og ég er glorsoltinn. Fái ég hvorugt held ég áfram að hrópa, þangað til ég fæ hvort tveggja.“ Þá brosti hún. Henry varð dálítið hvumsa við þá hlýju, sem framkoma hennar mót- aðist af, þrátt fyrir það, sem á undan var gengið í íbúð hans á Avenue Kléber. „Það megið þér ekki!“ svaraði hún. „Þá verð ég að gefa yður innspýtingu með sprautu með góðri og langri nál.“ í sama mund og hún sagði þetta bros- andi datt Henry nokkuð í hug, og hann flýtti sér að segja: „Já, þér verðið að fyrir- gefa mér. Ég hefði aldrei látið mér detta í hug að ráðast á yður á þennan hátt, ef ég hefði átt á öðru völ. Voruð þér lengi meðvitundarlaus ?“ „Nærri því fimm stundir,“ sagði hún, og Henry þótti þetta merkilegar upplýsingar. Kannski var hérna þrátt fyrir allt, sem af- laga hafði farið, einhver leið til að slá pyndingunum á frest. „En ég fyrirgef yður,“ hélt hún áfram brosandi. „Dr. Paul veitti mér sem sé upp- bót vegna sviða og sársauka.“ „Fyrirtak,“ mælti Henry. „Á að skilja þetta sem ábendingu? Ég skyldi fúslega láta 50 franka af hendi fyrir ábreiðu og jafnmikið fyrir brauðbita með osti.“ Hún hló á sama hátt og hann hafði heyrt áður í íbúð sinni og virti hann svo fyrir sér brosandi. Hún var líka hrífandi með ljósa hárið, sem gægðist fram undan höfuð- faldinum, fallega vel lagaða andlitið og íturvaxna líkamann, og þrátt fyrir allt, sem Alice hafði sagt um hana, þá endur- galt hann bros hennar. „Nei, ég var ekki að reyna að fá þjór- ^íLisblaðið 73

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.