Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1963, Blaðsíða 30

Heimilisblaðið - 01.03.1963, Blaðsíða 30
fé hjá yður," mælti hún. „En ég skal at- huga, hvað ég get gert fyrir yður. Viljið þér fá eitthvað að drekka?" „Þökk fyrir! Ef ísskápurinn hefur eitt- hvað að bjóða annað en eitur. Þér eruð annars tillitssöm! Viljið þér svara spurn- ingu minni afdráttarlaust?" Henry talaði með miklum áherzluþunga, og hún þagði andartak, áður en hún svar- aði: „Ef ég get." „Þakka yður fyrir. Mig langaði til að vita, hvort það eigi að sverfa úr mér tenn- urnar, ef ég get ekki sannfært hann um, að ég get ekki orðið honum að neinu liði." Henry átti erfitt með að sjá, hver áhrif orð hans höfðu, því að það var frekar skuggsýnt í anddyrinu, en honum fannst sem hún fölnaði. „Hefur yður verið sagt það?" spurði hún. „Hver sagði það?" „Læknirinn." Hún hrukkaði ennið og þagði stundar- korn. „Ég ráðlegg yður að segja honum allt, sem þér vitið," sagði hún. „Hann gæti átt það til að sverfa af yður hálfan hausinn, ef þér espið hann upp á móti yður." Hún sneri sér við og fór út. Henry heyrði fótatak hennar deyja út í f jarska, og aftur varð dauðakyrrð í klefanum. „Skyldi hún láta múta sér?" spurði Henry sjálfan sig. „Hún er ekki upp yfir það hafin að hugsa um peninga, annars hefði hún ekki verið svona fegin launa- uppbótinni, sem hún fékk. En hún hlýtur að hafa mjög góða stöðu hér, og hún væri kjáni, ef hún færi að hætta sér út í ein- hverja tvísýnu aðeins vegna tíu þúsund franka. Já, ekki einu sinni svo mikið, því að ég verð að eiga eitthvað eftir í reiðu fé..." Allt í einu kom honum það til hugar, að Gaby gæti ekki komið ábreiðunni, mat og drykk inn gegnum gægjugatið, en yrði að opna dyrnar. Annars var alveg óvíst, hvort hún kæmi með þetta, því að hún virtist vera frekar andvíg honum, þegar hún fór. Ef lokið væri upp klefadyrunum, þá gæti hann ráðizt á hana og fylgdarmann hennar. En Henry sá brátt, að það var til einskis. Hvaða möguleika haf ði hann til 74 að sleppa út úr húsinu, þó að árásin hepp»" aðist? Hann þekkti umhverfið ekki hið minnsta og svo hafði hann heldur ekker nothæft vopn, nema hann bryti stóli»» sundur og notaði einn fótinn fyrir kylfu> Nei, því meira sem hann hugleiddi ástand- ið, því ljósara varð honum, að eina vo» hans — eða vonarneisti — var fólgi»» því, hvort Gaby Vallés léti múta sér! IX. Hann hafði nærri því gefið upp alla vo» um að sjá Gaby framar, þegar hann heyr° fótatak hennar á hörðu, hellulögðu gólí' inu... Hann gekk að gatinu. Hún sto, fyrir utan með ábreiðu og málsvero bakka. „. „Þetta var vel gert af yður," sag_ Henry. „Ég er yður mjög þakklátur fyrl þetta." „Þér megið líka vera það," svaraði h»»- „Ég mundi nú fá á baukinn, ef einhv kæmist að því, að ég hef gert þetta.' ? „En hvers vegna eruð þér þá að ÞeSS Kennið þér í brjósti um mig?" ^ „Kannski!" svaraði hún þýðlega. »*j°,r þetta sé nú annars yður að kenna. —' * )(í hef ðuð ekki átt að blanda yður í þessi ro&' Hún tók lykilinn upp, á meðan hún að tala, og þá fór hjarta Henrys að örara, þótt hann hefði vísað á bug ölli"11 árásarfyrirætlunum. Það var samt »a^. að hann byggði ekki alltof miklar vo»ir við að dyrnar opnuðust, því að ly^1, gekk að ósýnilegri skrá, sem lauk upp Ja j rimlunum í gægjugatinu. Henry £a mesta lagi komið höfðinu út um það- Gaby rétti honum samanbrotna a£>*~ ^ hálft franskbrauð og stórt stykki af rJOI*já, osti, þrjá tómata, súkkulaðistykki og . lítið te í könnu. Að því loknu Þ8*?^ Henry henni að nýju, og fór svo g#.0 að minnast á múturnar, sem hann re signúalvegá. ^ Hann kom sér þannig fyrir, a* ö gat ekki komizt hjá að sjá, hvað P gerði. Svo tók hann ábyrgðarbréfið ^ .j opnaði það og tók hundrað franka s fram úr búntinu og fékk henni. ^f „Þetta var umsamið verð eða^v spurði hann. En hún hristi hofuðið. HEIMILISB ^

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.