Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1963, Qupperneq 31

Heimilisblaðið - 01.03.1963, Qupperneq 31
»Þetta er allt ókeypis,“ sagði hún rembilega og sýndi á sér fararsnið. Þá varð Henry órólegur. »En þér getið vel tekið við honum,“ ^dmælti hann. ,,Það lítur ekki út fyrir, að e£ eigi eftir að hafa mikla ánægju af Peningum mínum.“ Allt í einu sneri hún sér við og orð ennar sýndu, að hún hafði séð umslagið bað, sem í því var. »Hvers vegna ekki alla summuna?“ sagði hún hæðnislega. „Nei, verið ekki með a-læti. Stingið peningunum í vasann og etið niatinn. Þér segizt vera hungraður.' »Ég er það líka,“ viðurkenndi Henry. !>En >n eg a von á öðru verra en hungri. Eftir *Vl Seni ég veit bezt, þá verð ég að þola yndingar eftir nokkra stundarfjórðunga, & ég er síður en svo hrifinn af því að £a slíkt í vændum. Getið þér ekki hjálp- mer að komast hjá því?“ »Hvernig hugsið þér yður það?“ spurði °.°g hallaði höfðinu svolítið undir flatt Horfði á hann opnum munni. u ”Hamingjan sanna!“ hrópaði Henry an^ yfir »Við skulum ekki sóa tím- j^o m í vífilengjur. Ég vil umfram allt niust út úr þessum klefa. Viljið þér JalPa mér*?" þet enry hafði alls ekki ætlað að segja ar a> en lítt áberandi höfuðhreyfing henn- ™ bó kannski til kynna, að bezt hefði að ryðja þessu öllu úr sér í einu. t>aðv‘^ers vegna ég að fara að gera Wíð Spurði Þnn með sakleysissvip. „Þér yðu • enga Þýðingu í mínu lífi, eins og er 1 er kunnugt. Mér þykir leitt, ef yður 0g 61 r mein, en mér kemur það í raun t>ér enU eiíkert við. Og auk þess munduð iekir S 6iíiíi siePPa vei ^ra Þvi- Þer væruð n höndum, og ég steikt lifandi.“ fyj’- ® æHaðist ekki til, að þér gerðuð það henn- neitt,“ útskýrði Henry fyrir yðar1' "Ror »Ég skyldi greiða yður fyrir ómak »HeillS miicið éff fnamast gæti.“ augg/ersu niikið?“ spurði hún snöggt og Heriv. Ulie^a af áhuga. Og í fyrsta si yrði >Þév sinni fór gera sér vonir um, að hamingj- ser hliðholl. begariaið ai:i:a Þúsund franka í reiðufé 1 stað,“ svaraði Henry. „Og að viku IriiLisblaðið liðinni skal ég senda yður tuttugu þúsund franka til viðbótar.“ Gaby svaraði tilboði Henrys með hæðnis- hlátri. „Nei, viljið þér nú beita skynsem- inni, maður minn. Ef allar fyrirætlanir með Alice Kerlon ná fram að ganga, þá fæ ég að minnsta kosti tvö hundruð þúsund franka hjá dr. Paul.“ „Þér ímyndið yður þetta bara,“ svaraði Henry og reyndi að vera hinn rólegasti. „Ég dreg það í efa, því að eftir því sem ég hef kynnzt honum, þá mundi ég halda, að þér fengjuð ekki annað þakklæti en spark í sitjandann. En ég skil sjónarmið yðar. Auðvitað munduð þér ekki vera með í þessu samsæri, ef þér fengjuð ekki eitthvað í aðra hönd. En þér gætuð nú farið til hvaða leikstjóra, sem væri, og orðið kvikmynda- leikkona í fremstu röð vegna útlits yðar innan hálfs árs!“ „Vitleysa!“ svaraði hún. „Ég veit, hvað ég er að segja, því að ég hef reynsluna. Falleg andlit og snotrir fótleggir eru alls staðar, og rödd mín er ekki góð fyrir tal- myndir.“ „Það var leitt,“ sagði Henry. „En hlust- ið nú á það, sem ég ætla að segja. Ef þetta samsæri mistekst, þá skal ég sjá svo um, að þér fáið fjögur hundruð þúsundfranka.“ „Þér eigið við það, að ég fái þessa upp- hæð, ef ég leyfi yður að sleppa og Alice hljóti arfinn.“ „Já.“ „Þá vitið þér, hvar hún er?“ „Nei, hreint ekki! En við höfum ákveð- ið að hittast tveim dögum eftir tuttugu og fimm ára afmælisdag hennar.“ „Og skyldi ég geta treyst því, að hún léti féð af hendi einungis fyrir tilmæli yð- ar?“ Þetta var hreinskilnislega sagt, og nú varð Henry að vera eins heiðvirður á svip og hægt var. Gaby einblíndi á hann. „Ég veit það sannarlega ekki,“ svaraði Henry og yppti öxlum. „Ég er ekki með neina ávísanabók, og þér munduð að sjálf- sögðu telja skuldaryfirlýsingu af minni hálfu einskis virði, en annað get ég ekki boðið yður. Nema þá munnlegt loforð ...“ Gaby þagði stundarkorn. Hún stóð í seil- ingarfjarlægð frá honum niðursokkin í 75

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.