Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1963, Blaðsíða 32

Heimilisblaðið - 01.03.1963, Blaðsíða 32
hugsanir sínar. Hugsanir Henrys voru á hinni mestu ringulreið. Hann vissi ekki, hvort hann mætti vonast eftir, að fyrir- ætlanir hans heppnuðust eða þær rynnu út í sandinn. Hann var líka svo niðursokkinn í þessar hugleiðingar, að hann hrökk við, þegar Gaby Vallés hvíslaði allt í einu: „Ágætt! Ég skal hjálpa yður." Henry tók viðbragð af gleði, rétti svo hönd út í gegnum gatið og þrýsti hönd Gabyar. „Þakka yður kærlega fyrir!" sagði hann ákafur. „Ég..." Gaby sleppti strax hönd hans og sagði kæruleysislega: „Ég fæ átta þúsund franka í reiðufé og þér lofið jafnframt upp á æru og trú að láta mig fá f jögur hundruð þúsund franka, ef ykkur Alice Kerlon heppnast að kló- festa arfinn. Ég býst nú annars ekki við því, svo að það væri betra, að þér sendið mér nú þegar 20 þúsund franka. Eigum við að semja upp á það?" „Ég er samþykkur," svaraði Henry. „En hvernig eigum við að fara að þessu?" „Ég sé ráð, en þér verðið að vera mjög kænn. Eftir því sem ég bezt veit, eru allir farnir til hádegisverðar, en ég ætla að at- huga það til frekara öryggis. Þegar ég kem aftur, verðið þér að látast vera veik- ur, svo að ég verð að koma inn í klefann til að sjá, hvað er að. Þá ráðizt þér á mig og fjötrið mig á höndum og fótum. Ég skal að minnsta kosti segja eftir á, að þér hafið gert það." . Henry kinkaði kolli. „Takið nú vel eftir. Þegar þér komið út úr klefanum, þá snúið þér til hægri og þegar þér komið yzt í anddyrið þá til vinstri. Þá sjáið þér glerdyr beint fyrir framan yður. Þær liggja út í garðinn. Þar er leiðin út, en fyrst verðið þér að fara inn í litla herbergið yzt til vinstri í anddyrinu, þar sem karlmennirnir geyma yfirhafnir sínar, og taka stóra regnkápu, gula á lit, sem einn af hjúkrunarmönnunum á. Hún mun vera við yðar hæfi. Þegar þér eruð kominn í hana og búinn að setja upp höf- uðfatið, sem er sennilega á snaganum fyrir ofan, þá skulið þér laumast út úr húsinu eins hljóðlega og þér getið. Gætið þess að 76 i valda ekki hávaða, þegar þér ljúkið upP útidyrunum, því að það brakar stundu í þeim." Henry kinkaði aftur kolli og rifjaði sv upp fyrirmæli hennar. „Ágætt," sagði Gaby og hélt svo áfra*: „Þegar út er komið, farið þér til vins ^ eftir malarstígnum meðfram húsinu. þegar hann beygir svo aftur til vinstri, ía ið þér eftir mjóum stíg inn á grasflött'Y Framundan sjáið þér þá gróðurhús og ö lítið fjær múrvegg með litlum útgöns dyrum. Þær eru ólæstar og þar fario P út. Þér eruð þá kominn út í skóginn, . þjóðvegurinn er rétt hjá. Bezt er fyrir y að fela regnkápuna og höfuðfatið *,e. hverjum runnanum. Þegar út úr s^°^«. um er komið, farið þér til hægri niður h ^ ina. Þaðan eru um fjórir kílómetrar þjóðbrautinni til Mantes, og ef þér ha* heppnina með yður, getið þér komizt i Munið það bara, að þér verðið að gangal lega, meðan þér eruð í garðinum. Svo ve ur litið á, að þér séuð eigandi regnkápu ar, hann heitir Andrés, og hann , g aldrei hlaupið tvö fótmál eða meira h"ré til. Haldið þér, að þér getið þetta?" v0 Gaby lét Henry endurtaka þetta aH% ^.g að hún væri viss um, að hann hefði s , •,ogsto1 hurf«J skuggann. Hann sundlaði nærri þvi hugsunina um, að hann væri á leio frelsið. þá Þegar hann var að bíða eftir Ga .'.^ tók hann eftir matnum og notaði bi ann til þess að troða einhverju af b° ^ í sig og afganginum í vasana. Hann ^ líka teið, en sá strax eftir því. 0 hugsazt það væri eitrað? Fyrir viku ^ Henry aldréi komið slíkt til hugar, e^rj var hann kominn í annan og hætt heim. taði Gaby kom aftur, þegar klukkuna v ^ allt rétt. Henry var í sólskinsskapi, og ; tannlæknisins og pyndingartækin hur 7Í Vlð tJ ; út tuttugu og fimm mínútur í tvö. Hun '" " ,1' + inn lyklinum í skráargatið og læddisi ^ tánum. Henry fékk henni átta P ^ franka, sem hún taldi vandlega og í uppbrot á kjólnum. ir'nai1^ „Ráðizt svo á mig," sagði hún J^flflt- röddu, þegar hún var tilbúin. „ Notið i HEIMILISB^ \9

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.