Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1963, Síða 33

Heimilisblaðið - 01.03.1963, Síða 33
una fyrir fjötra. Æ, verið ekki svona hik- andi. Þér voruð sannarlega ekki svo feim- inn hér á dögunum. Mér stendur alveg á suma. Ég var einu sinni nektardansmær!“ Stundarkorni síðar var Gaby orðin eins ^fin og ótótleg og hægt var að hugsa sér. Wöfuðfaldurinn lá á gólfinu og gullna hárið ftekk í flygsum niður á axlirnar, og pilsin v°ru næstum dregin upp fyrir höfuð. Hend- Ur °g fætur voru bundin, og bindið, sem Henry hafði haft fyrir augum, batt hann Urn munninn á henni. það að vera svona?“ spurði Henry u& Gaby kinkaði kolli. Nú var kominn tími aÖ leggja út í næsta og hættulegasta Þatt flóttans. Henry byrjaði á því að læsa klefadyr- Unum og vonaði, að það mundi taka ein- vern tíma fyrir starfsfólkið að ljúka upp. , yklinum fleygði hann svo inn í klefann Jkegnum gægjugatið. Svo hélt hann af ag _°e varð að ganga mjög varlega, því tr gúlfið í anddyrinu var lagt hellum, og ekenry varð að fara með gætni til að valda ki hávaða, en hann varð ekki var neinna ,annaferða og komst í fatageymsluna á a mtán sekúndum. Guli regnfrakkinn var VU þekktur, og hann fór í hann, þótt hann sk^aiitið hræddur vegna þess, hve ^úfaði mikið í honum. ist ^ Var etttr enSu bíða. Henry lædd- f ut.um dyrnar og skrjáfið í frakkanum sdi honum eins og vindhviða í hávöxnu ýy Stundarkorni síðar lauk hann upp fy/runum 0g þakkaði Gaby í huganum fyr!r Þa nærgætni hennar að sjá honum ej- 11 tessu dulargervi, því að það rigndi ^ °e hellt væri úr fötu. loft U Var Henry kominn út undir bert til Wáðist af ómótstæðilegri löngun ijj a tara að hlaupa. Hann stóðst þó freist- tneðfla 0íí geiíic hæfft eftir malarstígnum íja larn húsinu og svo yfir grasflötina. ejjji |! Þut hvorki til hægri né vinstri, en fj>a á gróðurhúsið og múrvegginn V.undan. Prelsið var nú skammt undan. hajjj^1 yirtust hafa orðið hans varir, og iijjji retti úr sér og stríddi gegn löngun- j^1 að hlaupa út fyrir. ar voru tuttugu metrar eftir, tíu metr- Henry fannst einhver horfa á eftir honum úr glugga á húsinu. Var Andrés ekki vanur að ganga þannig? Var maður- inn í gula regnfrakkanum ekki hærri en Andrés? Henry komst út að múrveggnum og þá heyrði hann það, sem hann hafði ávallt óttazt. Einhver var að hrópa og kalla. Hann ætlaði að flýta sér að ljúka upp út- gönguhliðinu, en það hreyfðist ekki, hvern- ig sem hann hamaðist á því. Og hrópin og köllin færðust sífellt nær. Fimm dýrmætar sekúndur liðu, unz hon- um varð það ljóst, að hliðið opnaðist inn. Þá var hann líka fljótur að smeygja sér út, en seinna mátti það ekki vera, því að byssukúla small í hliðinu rétt í þessu. Henry flýtti sér sem mest hann mátti út í skóginn með óvinina svo að segja á hælum sér. Henry mundi eftir því, að Gaby hafði sagt, að leiðin lægi til vinstri, og því hélt hann ósjálfrátt í þá átt. En þá datt honum í hug, að við þessu byggjust óvinir hans og í óðagoti breytti hann um stefnu. Regn- frakkinn var honum fjötur um fót. Hann gerði honum erfitt fyrir um hreyfingar og guli liturinn var hið ákjósanlegasta skot- mark fyrir þá, sem veittu honum eftirför. En Henry mundi missa af forhlaupinu, sem hann hafði, ef hann stanzaði til að fara úr frakkanum. Þó vildi hann nú held- ur hætta á að falla lifandi í hendurnar á dr. Paul en að liggja dauður í skógar- þykkninu, og því stanzaði hann andartak til að fara úr regnfrakkanum og kastaði honum og höfuðfatinu inn í runnana. Hingað til hafði Henry ekki heyrt annað en skrjáfið í yfirhöfninni og brothljóð í trjágreinum undir fótum sér. Hann vissi ekki, hvað óvinir hans voru komnir langt, en einmitt nú, þegar hann stanzaði, heyrði hann kallað í fjarska, og það ýtti undir hann að herða nú sprettinn á ný. Skógurinn var fremur þéttur, en lág- vaxinn. Sums staðar voru götuslóðar, en Henry áræddi ekki að fara eftir þeim af ótta við að rekast á menn, sem mundu stöðva hann á flóttanum. Fyrr eða síðar hlaut hann að koma út úr skóginum, og þá yrði hann að ákveða hvaða stefnu hann tæki á flóttanum. ^Lisblaðið 77

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.