Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1963, Qupperneq 34

Heimilisblaðið - 01.03.1963, Qupperneq 34
Hann langaði til að sleppa sem fyrst út úr skóginum. Þótt skógur geti verið góður felustaður, þá getur hann líka verið gildra, einkum ef eftirleitarmennirnir eru þar kunnugir. Ekki var heldur loku fyrir það skotið, að dr. Paul hefði á nægilega miklu liði að skipa til að umkringja skóginn og leita um hann allan að flóttamanninum. Henry hljóp allt hvað af tók, en varð brátt mæðinn. Þótt hann væri sterkur og í góðri þjálfun, þá gat hann samt ekki þol- að svona mikla áreynslu til lengdar. Hann hljóp, þangað til hann gat vart dregið and- ann lengur, og fæturnir kiknuðu undir hon- um. Svo stanzaði hann í annað sinn og gat ekki komizt lengra, þótt öskrandi ljón hefði verið á eftir honum. Einhvern veginn tókst honum að skríða inn í runna og þar Lárétt: 1. Harmonikurúm, 5. maöur, 9. borg, 10 heiður, 13. ryk, 14. mánuður, 15. einkennisst., dæmi, 19. gælunafn, 22. húsdýri, 24. þriyttur, ið, 27. vatn, 28. stígurinn, 29. forfaðir, 30. kvíðia, 33. drykkur, 34. samtök, 35. snæð„ 37. 39. í kirkju, 42. fæði, 42. viðurinn, 45. býli, 46 48. hælt, 50. lakar, 52. kona, 53. bókstafur, 57. skar, 58. húsdýr, 59. angan, 61. mánuður, 63. sérstök, 64. samtök. eins, l“‘ 17. u»' 26. hlas' efni, 3l' afhendt Lóðrétt: 1. land, 2. málmur, 3. sama sem, 4. kona, 5 dug*®' 6. handsama, 7. söguritari, 8. ævintýramaður, 11- 1113 ur, 16. leiði, 18. málmur, 20. meindýr, 21. ilnaa, 3 krók, 23. lítll, 25. uppsátrum, 26. fúasprek, 30. álit 3 í bakstur, 36. land, 38. uppvægur, 40. ófullnægj311 ’ 41. landslag, 43. norskt skáld, 45. þvottur, 47. tryg^’ 49. kurla, 51. olíufélag, 53. eiga, 54. prik, 56. fis^u ’ 58. veina, 60. dýramál, 62. skammstöfun. Lausn á krossgátu: Lárétt: 1. Skoti, 5. Márar, 9. lof, 10. rám, 12. æti, 13- át> 11 harma, 15. af, 17. KLM, 19. tafl, 22. slái, 24. i®®* ’ 26. ekill, 27. na, 28. fæðir, 29. ND, 30. þak, 31. ha” 1’ 33. ró, 34. ilm, 35. et, 37. ræl, 39. afl, 42. S, 44. ve» ’ 45. bú, 46. mólag, 48. Atlas, 50. atar, 52. auða, 58. 55. má, 57. brúnn, 58. um, 59. ást, 61. Ari, 62. anl> lafir, 64. rörið. Lóðrétt: 1. Sláttinn, 2. kot, 3. of, 4. Irak, 5. MMMNI> 6- r 7. ata, 8. rifrildi, 11. árla, 16. ofn, 18. Óli, 2°> a 21. lafa, 22. skrá, 23. áln, 25. rækileg, 26. eiwn“ta’ 30. Þór, 32. mel, 36. sumarmál, 38. Ævar, 40. 41. húsasmið, 43. sót, 45. bað, 47. lax, 49. Lux, 51- s 53. óvar, 54. unir, 56. Ása, 58. uni, 60. TP, 62- ar' lá hann stynjandi af þreytu, en reyndi u leið að hlusta eftir óvinunum. En svo v1^ ist, sem hann væri sloppinn frá Þeirnr ,gj minnsta kosti um stund, því að hann he>r^ ekki annað en hljóðið í rigningunni og a ardrætti sjálfs sín. n Þegar hann gat aftur dregið an£L„r) reglulega og fór á ný að hugsa til fel - var hann hinn varkárasti. Verustaður hai18 r hai111 mundi aðeins finnast af tilviljun, oi * j. væri kyrr, en óvinir hans mundu sján ‘ g renna á hljóðið, ef hann færi eitthva hreyfa sig. Auk þess var hann 01 f næsta áttavilltur og vissi ekki lengur> hælið og þjóðvegina væri að finna. H og óttaðist, að hann hefði hlaupið í Þrlll^r, gæti því verið skammt frá hliðinu a veggnum, þar sem hann hafði slopP1 heimilis bla® 1P 78

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.