Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1963, Blaðsíða 35

Heimilisblaðið - 01.03.1963, Blaðsíða 35
^iðimaðurinn og öndin VEIÐIMAÐURINN: Fuglinn hvorki féll né dó fyrir mínu skoti. Enn þá er hann úti á sjó, iðar sér á floti. Þarna gaztu fleytt þér frá °g forðazt élið nauða. Svöðuskot ég seinna má senda þér til dauða. En komdu bara nokkuð nær, ef nábjörg viltu hljóta. Enn þá ertu allt of fjær « þig til að skjóta. ÖNDIN: "Æeb brotinn væng og bilað þrek °fiti ég íþrótt fóta. ¦** öllu minu afli eg tek enn þá lífs að njóta. ^u er ég landi flúin frá; Pu færð mig ekki skotið. F-n minna átta unga þá ekki fce ég notið. wifur nú að sorg og þraut, Pa svona er höggvið náið. J~'rfið mín og brött er braut. Betur hefði eg dáið. n að deyja er einnig hart Ungunum frá sínum. H há **!*! Ver þeim bjargar, veit ég vart, vosi og hungurs pínum. Veiðimaður, viltu mig veika snöggvast heyra? Seinna kann ég seðja þig. Sízt ég orka meira. Þú ef fyndir aðra^ önd í ungahreiðri sínu, truflaðu ekki tryggðabönd. Tak á viti þínu. Tak þú mína unga og í það hreiður láttu. Réttlætið mun vigta á vog verkin góð, sem áttu. Nú fer ég örugg upþ að strönd að offra lífi mínu. Svona! Skjóttu særða önd að svala hungri þínu. Buldi hvellur. Brast við hátt. Bifaðist loft og hauður. Særði fuglinn sviptist mátt, svo hann lá nú dauður. Móðurhjartað binda bönd. Bernsku mundu þína. Þarna féll nú örend önd. unga fyrir sína. Það var lítil björg í bú. Bitinn þessi er veiddur. Sá, sem enga elur trú, ei veit, hver er deyddur. Sveinn Jónsson Fagradal Vopnafirði. LlSBLAÐIÐ 79

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.