Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1963, Síða 35

Heimilisblaðið - 01.03.1963, Síða 35
^uðimaðurinn og óndin VEIÐIMAÐURINN: Fuglinn hvorki féll né dó fyrir mínu skoti. Enn þá er hann úti á sfó, iðar sér á floti. Þarna gaztu fleytt þér frá og forðazt élið nauða. Svöðuskot ég seinna má senda þér til dauða. En komdu bara nokkuð nær, ef nábjörg viltu hljóta. Enn þá ertu allt of fjcer ® þig til að skjóta. ÖNDIN: Með brotinn vœng og bilað þrek beiti ég íþrótt fóta. 4 öllu mínu afli eg tek enn þá lífs að njóta. FJú er ég landi flúin frá; Þú fœrð mig eklú sliotið. En minna átta unga þá ekki fce ég notið. Svífur nú að sorg og þraut, Þú svona er höggvið náið. Erfið mín og brött er braut. Eetur hefði eg dáið. En að deyja er einnig hart Ungunum frá sínum. Hver þeim bjargar, veit ég vart, vosi og hungurs pínum. fillVlILlSBLAÐIÐ Veiðimaður, viltu mig veika snöggvast heyra? Seinna ltann ég seðja þig. Sízt ég orka meira. Þú ef fyndir aðra önd í ungahreiðri sínu, truflaðu eliki tryggðabönd. Tak á viti þinu. Tak þú mina unga og í það hreiður láttu. Réttlœtið mun vigta á vog verlún góð, sem áttu. Nú fer ég örugg upp að strönd að offra lífi mínu. Svona! Skjóttu sœrða önd að svala hungri Jnnu. X Buldi hvellur. Brast við hátt. Bifaðist loft og hauður. Sœrði fuglinn sviptist mátt, svo hann lá nú dauður. Móðurhjartað binda bönd. Bernsku mundu þína. Þarna féll nú örend önd. unga fyrir sína. Það var litil björg i bú. Bitinn þessi er veiddur. Sá, sem enga elur trú, ei veit, hver er deyddur. Sveinn Jónsson Fagradal Vopnafirði. 79

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.