Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1963, Page 36

Heimilisblaðið - 01.03.1963, Page 36
Hakkabuffið hennar Soffíu frænku Við, sem vinnum eldhússtörfin Hér eru nokkrar miðdagsuppskriftir, sem börnum þykja yfirleitt mjög góðar og reyndar fullorðnum einnig. Sunnudagssteik litla bróður (4—6 manns) 375 gr. kálfakjöt 375 gr. svína- eða lambakjöt 1 stk. laukur 4 stk. tvíbökur ofurlítil mjólk eða súr rjómi 2 egg 3-4 msk. smjör eða smjörlíki salt, pipar Hakkið kjötið. Saxið laukinn og látið krauma án þess að brúnist í smjöri. Bland- ið lauknum saman við hakkið ásamt eggj- unum. Bleytið í tvíbökunum með mjólk, eins mikilli og þær taka við. Blandið tví- bökunum í farsið og sömuleiðis salti og pipar eftir smekk. Látið farsið bíða í 1/2— 1 klst. og bætið þá e. t. v. ofurlítilli mjólk út í. Smyrjið aflangt form með smjöri og látið rasp í. Setjið formið í ofninn 170° í ca. 1 klst. eða sjóðið í vatnsbaði jafn- lengi. Látið farsið standa augnablik í forminu áður en því er hvolft úr. Skreytið e. t. v. með eggjum og tómötum og á sumr- in með grænum salatblöðum. Pylsur í frakka með kartöflumauki (4 pers.) 8 stk. vínarpylsur % tsk. salt 16 sneiöar bacon kartöflusnjór % kg 20 gr. smjör eöa smjör- kartöflur líki vatn, salt. % dl. vatn Vefjið baconsneiðunum utanum pyls- urnar og haldið föstum með eldspýtum. Steikið pylsurnar þangað til baconið er orðið hart. Búið til kartöflustöppu. % kg nautakjöt hveiti, salt, pipar 50 gr. smjör eða smjör- líki 250 gr. sveppú- (ís- lenzku sveppúnir eru mjög góðir) 250 gr. tómatar 1 stk. lítUl laukur franskar kartöflur Kjötið er hakkað einu sinni og úr hakk' inu eru búnar til tvær stórar buffsneiðan sem er velt upp úr hveiti, sem í er láh salt og pipar. Laukurinn er saxaðui; Sveppirnir eru hreinsaðir og skornii’ 1 sundur. Sjóðandi vatni er hellt yfir tóma ' ana og hýðið tekið af þeim og þeir skofi111 í smástykki. „ Sveppir og tómatar og laukur er brúna við hægan eld. Buffkökurnar eru steik^a1 í afganginum af feitinni, helzt ein í elIlU í 3—5 mín. á hvorri hlið. Litlir bananabátar (4 pers.) 4 bananar 1 appelsína 1 epli 1 msk. rúsínur sítrónusafi, sykúr’ 1 dl. rjómi cocktailber. Fjarlægið með beittum hníf bans ið á einni hliðinni og takið bananann v lega út. Skerið það í smástykki og bla11 saman við appelsínu og epli (sem e11111 j_ er skorið í smástykki) og rúsínurnar- & ið yfir ávextina ofurlitlum sítrónusaíú ^ sykri. Jafnið ávöxtunum í bananahýð111 skreytið með þeyttum rjóma og e0C^ a berjum. Unglingaherberéi Flestir unglingar nú á tími bergi til umráða og getur v< gaman að hjálpa þeim við að ^ á sem hagkvæmastan hátt. Hér y .jeg tvær myndir, sem sýna mjög ske111 hergi- og smekklega innréttuð unglingahel im mnr 80 heimilis

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.