Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1963, Side 39

Heimilisblaðið - 01.03.1963, Side 39
n°kkurn finna Kalli og Palli afar stórt og fal- '.vis ”^g held- að Þetta sé álftaregg," segir Kalli, h!etlJerSum að fá því ungað út.“ Þeir spyrja Hönnu út ’ llv°rt hún vilji gera þeim þann greiða að unga ^u, „þvf það er víst álftaregg," segir Kalli í Etj , ngu- Jú, Hanna hœna var svo sem fús til þess. P ta varð nú meira verk en hún hafði búizt við. Hún lá á daga og nætur, en ekkert skeði, og Hanna var næstum búin að tapa þolinmæðinni. Loksins sprakk eggiö og úr því kom lítið kvikindi á fjórum fótum. „Já, en ekki er þetta álftarungi," sagði Hanna móðguð. „Nei, það er krókódilsungi," sagði Palli hlæjandi, en vesalings Kalli stóð bara og glápti og gat várla dulið vonbrigði sín. NÍ4 merkisafmæli og í því tilefni hafa Kalli og , öltU 0g as halda veizlu. Þeir hafa bakað dásamlega , 6rlUín Q £etla a® skreyta hana með jafn mörgum Iaut)öia5(fr.al(iur PopPa er- „Fimmtíu kerti,“ hrópar , UtlU;g5ir mn' „Því miður á ég ekki svo mörg.“ Mjög gatlna. birn.imir tveir heim aftur. Þeir höfðu 0 tU að sjá framan í Poppa, þegar þeir bæru kökuna inn með öllum þessum tendruðu Ijósum. „Heyrðu, Palli, heldurðu ekki, að við gætum notað 50 kerta peru?“ Þeir ganga í snarhasti frá perunni á kökunni með leiðslu og öllu tilheyrandi, og þegar gestirnir koma með Poppa í fararbroddi, finnst þeim öllum, að Kalli og Palli séu mestu snhlingar í heimi.

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.