Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1963, Blaðsíða 40

Heimilisblaðið - 01.03.1963, Blaðsíða 40
HEFND SVÖMNNAR Eitt sinn henti það á bóndabæ, að svölu- hjón byggðu sér hreiður yfir f jósdyrunum. Er þau höfðu hafzt þar við um tveggja vikna skeið, kom spörvi fljúgandi þar að á meðan hvorugt hjónanna var heima, og svo vel kunni hann við sig í bóli þeirra, að hann vildi ekki víkja um set, þegar eig- endurna bar aftur að garði. Þau hjónin reyndu á margan hátt að hrekja hann á brott, en árangurslaust. Þá flugu þau sjálf burtu, en komu innan skamms aftur með stóran svöluhóp með sér, og ruddist nú allur skarinn að hreiðr- inu með það fyrir augum að stökkva spörv- anum á flótta. En þar eð hann fyllti ger- samlega upp í hreiðursopið með sínum stóra haus, gat ekki nema ein svala í einu ráðizt á hann; og þar sem hann var að auki nógu hraustur til að standa af sér endurteknar smáárásir, neyddust svölurn- ar að lokum til að gefast upp og lofa spörsa að vera þar sem hann var. Ekki leið þo a löngu unz svöluhópurinn kom aftur flJu»' andi, og nú hafði hann allar klær og gog| fulla af stráum og dúni, sem þær notuðu til að fylla upp í hreiðuropið með. — yg þarna hefði spörvinn mátt svelta til t>an ! ef sá sem sagt hefur söguna hefði eK* komið til og bjargað honum úr prísun mm. ir Auglýsingaleikni Ljósmyndari einn í London (þó ekki sem ykkur dettur í hug!) hafði eftirí andi letrað í glugga vinnustofu &^A Ljósmynd af yður eins og þér Hti8 * raunverulega: 1£ og lsh. Ljósmynd af y eins og þér sjálfur haldið að þér lítio 2£ og 2 sh. Ljósmynd af yður eins og P helzt viljið líta út: 3£ og 3sh. HTlSEIGENDUR FLINTKOTE RAKAVARNAREENI Á STEINÞÖK Á BÁRUJÁRNSÞÖK Á HÚSGRUNNA TIL GÓLFLAGNA t Olíuféla^ið Skeljunéur k.f. EINKAUMBOÐ FYRIR „SHELL"-VÖRUR Suðurlandsbraut 4 - Reykjavík - Sími 38100. ^¦^•¦¦^¦¦^^^^•^¦¦^¦^^^^^^¦^^"^¦^•^¦^^^s^^^^^-. 84 HEIMILISB^ lí

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.