Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1963, Síða 2

Heimilisblaðið - 01.09.1963, Síða 2
SKUGGSJfl SKIPSFLAKI LYFT. Ef skipsflak liggur á miklu dýpi, er ekki hægt að lyfta því þar sem það er vegna hins mikla kostnaðar, sem því fylgir. Þess vegna er jafnan beitt þeirri að- ferð, sem hér er frá greint, ef skipsflakið er það dýr- mætt, að björgun svari kostnaði. Fyrst eru þá fest loftfyllt hylki utan á flakið, til þess að rétta það við. Það nægir þó ekki til að lyfta flakinu. Því er það tengt flutningaskipum með sterkum stálstrengjum, og eru lestar skipanna fylltar vatni. Þegar vatninu er svo dælt úr lestunum, lyfta skipin flakinu um nokkra metra. Þá kemur dráttarbátur til sögunnar og dregur sk'P in og flakið í áttina til lands, þangað til það stendu^ á næstu grynningum. Þá eru lestar skipanna íy111 vatni á ný og síðan hert á stálstrengjunum. Þá er en° haldið áfram á sama hátt og fyrr. Þegar flakinu hefur verið þokað þannig upp á u11’ það bil 30 metra dýpi, koma kafarar til sögunnai' oS þétta skipið. Síðan er dælt í það lofti, þangaú * það lyftir sér af eigin rammleik upp á yfirborðið. þá er hægt að draga það alla leið til lands eða inn höfnina. HVEKNIG PRENTA MENN NÚ Á DÖGUM? Bókprentun (fundin upp árið 1450 af Gutenberg) fer þannig fram, að bókstafirnir á valsinum (P) eru upphleyptir. Þeir taka á sig lit af svertuvölsum (F), sem stilltir eru saman á sérstakan hátt, og svo þrykkja stafirnir á pappírinn. Þegar offsetprentað er, eru prentfletir og þeir fletir, sem ekki prenta, jafnháir. Valsinn (W; vætir stafa- valsinn (P). Stafirnir hrinda frá sér vatn. Þeir taka á sig lit af svertuvalsinum (F) og þrýsta honum á gúmmívalsinn (G), en hann þrýst.r síðan eftirmynd stafanna á pappírinn. Þegar djúpprentað er, eru stafirnir grafnir á pientunarvalsinn (T). Hann snýst síöan í ítót1 lit. Skafa (R) hreinsar litinn af valsinum, en ® verður eftir í stafagrópunum og berst þaðan a P‘ Svonefnd „sigtisprentun" kom síðar til , yfir Þá er fínmöskvað efni strengt á grind og lagrellta, pappírinn. Á þeim flötum, sem ekki eiga að P ' & eru möskvarnir tepptir. Liturinn er síðan b01., UIfl eínið og skafa (R) gengur yfir það og þrýstir 1 gegnum opnu möskvana.

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.