Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1963, Síða 4

Heimilisblaðið - 01.09.1963, Síða 4
gæfa eftirfarandi: andlit hins sjúka, hvort það er líkt andliti heilbrigðs manns, eink- um hvort það líkist því sem það er vant að líkjast. Bezt er, að það líkist sem mest sjálfu sér, en verst ef um engan svip er að ræða: nefið oddhvasst, augun innfall- in, eyrun köld, eyrnabroddarnir útstand- andi, ennishörundið þurrt og skorpið, litar- raft andlitsins í heild svart, hvítt eða blý- grátt. Hafi andlit hins sjúka þessi ein- kenni í upphafi sjúkdómsins, og ekki er gerlegt að draga ályktanir af neinu öðru, verður að spyrja hinn sjúka hvort hann hafi skort svefn, hvort hann sé haldinn hægðatregðu, eða hvort hann hafi liðið matarskort. Geti hann gefið einhverja af þessum orsökum, er ástand hans ekki eins hættulegt og ella væri. Mun þá breyting á verða innan sólarhrings. En geti sjúkling- urinn ekki gefið neina slíka ástæðu og jafnar sig ekki innan fyrrgreinds tíma, þá er vitað mál, að dauði hans er nálægur." Þegar síðar var farið að nota færri og færri sj úkdómseinkenni til grundvallar Prógnósunnar, er talið, að grískri læknis- list hafi verið tekið að hnigna. Nú á tímum er aðalhlutverk læknisins meðhöndlun sjúklingsins, að sjúkdóms- greiningunni lokinni. Hippókratesi ya1 ljóst, að það var ekki síður móðir náttúra en læknirinn, sem veitti hinum sjúka bat- ann. Fyrsta boðorð hans til ungra lækna var líka það, að þeir skyldu aðstoða móðui náttúru í baráttu hennar við sjúkdóminn» og þetta var bezt gert með því að fyrir' skipa sjúklingnum sérstakar lífsvenjur og fæðu. Læknisaðferð með matarræði kemu1 því hér fyrst fram í dagsljósið og heldu1 áfram að vera einna merkust grein læknis- aðgerða alla fornöldina á enda. Til voru fyrirferðarmiklar bókmenntir um þettn efni. Af brotum þeim, sem varðveitzt hafa> má enn draga mikla og gagnlega lærdóma> Þannig getum við lesið um misjafnt níer' ingargildi fæðutegunda og verkanir þeiria á líkamann; forskriftir um meðferð ábui’O' ar og hvernig menn skuli baða sig; 11111 áhrif nudds, heitra og kaldra bakstra> svefns og hreyfingar. Gefnar eru nákvæm- ar reglur um matarræði, bæði lasinna og fárveikra manna. f þessum flokki eru einn- ig fyrirmæli um heilsu?’æA:t. Yfirleitt höfðu Grikkir mikinn áhuga a og að heilsurækt. Tilfinning þeirra fyrir sam- ræmi og fegurð var náskyld þessu viðho11 Þeir kröfðust reglu á öllum sviðum, þannig átti líf einstaklingsins einnig vera háð föstum lífsvenjum. Þeir gátu ea hugsað sér neitt, er betur tryggði heilsu ® gott útlit en samræmi milli vinnu og hv1 ar, svefns og vöku, matar og föstu, andleg starfs og líkamlegs. Með því að koma slíkrl reglu í framkvæmd — með tilliti til aldu1^ og starfs hvers og eins — sjá áhrif henn ’ skapaðist sá jarðvegur sem upp sprottinn hinn frægi málsháttur: Heilb11 sál í hraustum líkama. , Sú áherzla, sem hinir hippókratlS læknar lögðu á matarræðið og hollan n að, sýnir oss, að læknislyfin sjálf ekki eins ýkjamiklu máli á þeirri tm þau gera nú. Yfirleitt gátu meðulin a f tíma ekki veitt öllu meiri hjálp en þa> i. aðstoða sjúklinginn við að fá hægðir- Sa^. virðist svo sem skammtarnir hafi á Þ ^ tíð bæði verið stærri og sterkari en En á 4. öld fyrir Krist varð mikil riaog vinda í þekkingu manna á jurtalíf11111’ 180 HEIMILISB

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.