Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1963, Page 18

Heimilisblaðið - 01.09.1963, Page 18
KOFI TOMASAR FRÆNDA eftir Harriet Beecher Stowe, endursögð í myndum 1. Plantekrueigandi, Shelby að nafni, var kominn í skuld við Haley þrælakaupmann, sem var tilleiðanleg- ur að taka við þrælnum Tómási sem greiðslu upp í skuldina — ef með honum fylgdi annar ungur negri. 2. Á meðan þeir ræddu þessi viðskipti, kom þar inn fögur negrakjna, Elisa að nafni, með lítinn son sinn, sem hljóp í leik um gólfið. — Þrælakaupmaðurinn virti hana gaumgæfilega fyrir sér, og óðara en hún var far- in, bauð hann fyrir hana gott verð. En Shelby, sem hafði haft hana hjá sér frá því hún var barn, neitaði að selja hana — en drenginn gat kaupmaðurinn fengið — ef skuldin væri þar með úr sögunni fyrir fullt og allt- 3. Þetta sama kvöld hitti Elisa mann sinn, blökku- mann, sem starfaði á næsta búgarði, þar sem hann var oft illa leikinn. Hann ætlaði að skilja við Elisu, því hann hafði hugsað sér að flýja til Kanada, þar sem hann gæti lifað frjáls maður og e. t. v. grætt svo mik- ið fé, að hann gæti síðar meir keypt Elisu og drenginn laus úr þrældóminum. PfSg^- 4 P I R Rft. h rnni.iilin„n ---J 4. Þegar þau Shelby-hjónin gengu til náða Þetta kvöld, stóð ung og óttaslegin móðir fyrir utan dyrn&r og hlustaði — og hún hlustaði ekki til einskis. Shelhy viðurkenndi sem sagt fyrir konu sinni, að hann væ búinn að selja barn Elisu, og konan varð óð og upPvse!’ yfir því, að hann skyldi ætla sér að svipta Elisu einka syni hennar. 194 heimilisblaðiP

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.