Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1963, Qupperneq 37

Heimilisblaðið - 01.09.1963, Qupperneq 37
Við, sem vinnum sneiðunum. Ofan á hvern banan er látið vínber. Þeyttum rjóma er sprautað allt í kring um ananassneiðarnar. eldhússtörfin Nú er haustið komið og þá fara nú hús- Wæðurnar að verða viljugri að baka og yfirleitt duglegri við öll innanhússtörf. Hér eru nokkrar góðar uppskriftir af góðum ábætum. Ávaxtaábætir 3 appelsínur 200 gr vínber 3 bananar 2 dl rjóml 2 epli 100 gr hnetur 200 gr rúsínur Hreinsið ávextina og skerið í smábita og blandið hökkuðum hnetum saman við ásamt sykri. Látið blönduna í smáskálar. Skreytið með rjóma. Látið heilt vínber í hverja skál til skrauts. Eanana- og appelsínuábætir 4 bananar 100 gr sykur 4 appelsínur 100 gr möndlur 200 gr gráfikjur 3 dl rjómi 50 gr kakó Hýðið er tekið af appelsínunum og bön- onunum og ávextirnir skornir í sneiðar. Gráfíkjurnar eru einnig skornar niður. ^öndlurnar eru afhýddar, hakkaðar og látnar út í kakó og sykurblöndu. Bananarn- lr» appelsínurnar og kakóblandan er látið Gl skiptis í skál. Rjóminn er þeyttur og látinn ofan á. Skreytt með appelsínustykkj- um og gráfíkjum. Bananar í smjördeigi Sm jördeig : 200 gr smjör 4 msk. sykur 10 möndlur 1 egg 300 gr hveiti K r e m : 5—7 bananar 250 gr flórsykur 2 tsk. kakó vatn, 10 möndlur 2 dl rjómi Smjörið og sykurinn hrærist vel og út í það er bætt möndlunum, þeyttu eggi og hveiti. Látið deigið vera á köldum stað. Fletjið deigið síðan út og skerið það í 5—7 stykki, mátulega stór til að leggja banan innan í. Leggið afhýddan banan á hvert stykki og vefjið vel utan um hvern banan og lokið fyrir endana. Leggið „pyls- urnar“ á vel smurða plötu og bakið við meðalhita. Þegar kökurnar eru kaldar er kakókremi smurt á og möndlum stráð yfir. Þeyttur rjómi er borinn fram með kök- unum. Ananas í hlaupi (10—12 pers.) 1 stór dós ananas safl úr 1 sítrónu 1 stór appelsína eða grape eplasafi eða hvítvín (1 1 vökvi ásamt ananassafanum) 200—250 gr sykur 2 eggjahvítur 10—12 plötur matarlím Safi, eggjahvítur, sykur og vel þvegið matarlím er látið í pott og suðan látin koma upp á því og stöðugt hrært í á meðan. Þá er látið lok yfir og látið standa í ca. 5 mín., síðan er það síað. Skolið stórt kökumót eða nokkur smámót og látið an- anassneiðar í og hellið hlaupinu yfir. Bananakerti 6 ananassneiðar 6 bananasneiðar og nokkur vínber 2 dl rjómi ið Ananassneiðunum er raðað á fat. Sting- afhýddum banan í hvert gat á ananas- hEimilisblaðið

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.