Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1964, Síða 2

Heimilisblaðið - 01.12.1964, Síða 2
Jólin Eftir SIG. JÚL. JÓHANNESSON Ennþá brosa blessuð jól, búin hvítum vetrarkjól, flytja sátt og frið í heim, fagnar allt og heilsar þeim. Ennþá logar Ijósaröð, litlu börnin syngja glöð, hafa yndi öll af því, alltaf verða jólin ný. Verum alltaf glöð og góð, gagn og sómi okkar þjóð, vinir allra alls staðar, eins og jólabarnið var. Þcer eru að œfa jólalögin. Aðdáendur snjókarlsins. Heimilisblaðið kemur út annan hvern mánuð, tvö tölublöð saman, 44 bls. Verð árgangsins er kr. 50.00. 1 lausa- sölu lcostar hvert blað kr. 10.00. Gjalddagi er 14. apríl. - Utanáskrift: Heimilisblaðið, Bergstaðastræti 27. Sími 36398. Pósthólf 304. — Prenstm. Leiftur. eóitecj jól! Cjott ocj jCríœÍt homandi ar' HEIMILISBLA#1^

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.