Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1964, Side 4

Heimilisblaðið - 01.12.1964, Side 4
Monte Cassino. ar honum þeim orðum í eyra, sem hann á að mæla fram. Að baki sézt klaustur- byggingin, þar sem lesa má á múrunum nöfn þeirra beggja í krossformi: Sanctus Benedictus, Johannes Abbas. Það voru aðeins fáeinir munkar, sem fylgdust með honum á þennan stað, þar sem hann var óþreytandi við að boða fagn- aðarerindið hinum „grunnhyggnu bænd- um“. En systir hans, sem hét hinu mennt- aða nafni, Scolastiea, settist þarna einnig að, þ. e. a. s. við fjallsræturnar á stað þeim, sem enn í dag nefnist Piumarola. Einu sinni á ári hittust þau systkinin á stað einum á fjallinu, mitt á milli bústaða kvenna og karla, og ræddust við undir berum himni. Eitt sinn, þegar Benedikt vildi kveðja systurina og komið var rökk- ur, bað hún hann heitt og innilega að dveljast stutta stund lengur, en hann vildi sem ákafast komast aftur heim til munk- anna sinna. 224 Þá beygði hún höfuð sitt í auðmýkt og bað Guð þess, að hann sendi storm yf11 fjallið, svo að hann kæmist ekki þanga® upp. í því sem hún reisti höfuð sitt, bras^ á reginstormur yfir fjallstindinum — e!l strax er hún drúpti höfði á ný, kom still1' logn. I hvert skipti sem Benedikt ætlað’ að leggja á brattann, leit hún upp, svo að óveðrið hindraði hann í því að fara fra henni, og þegar hann spurði hana undrandr hvað hún ætlaði sér með öllu þessu, svai' aði hún blíðlega: „Þú verður ekki við ós^ minni, heldur sjálfur Guð. Við skulum Þvl þóknast honum fremur en þér.“ Heilagur Benedikt hefur ekki á nein11 hátt ofmetið sjálfan sig. f fimmtán al gegnir hann köllun sinni og lætur öðlU fremur stjórnast af brjóstviti sínu og barns' legum einfaldleika. Ávöxtur þeirrar iðlu er klaustrið á fjallinu, þessi stórfengle£a stofnun, heimsfræg fyrir lærdóm sinn, Þst r\C ir, áhrif sín á stjórnmál öldum saman ua vald munkanna í skriftastólnum. Við komum í heimsókn síðla dags> okkur verður gengið inn í bókasafnið, Þal sem einnig er fjöldi verðmætra handrÞ3 frá fornum tímum. Ekki er nema eðlde» ’ að ferðamaðurinn, sem á þess kost . dveljast aðeins einn dag í klaustrinu, kj° _ að sjá það, sem verðmætast er. SkjaJa vörðurinn, gamall maður með gráan Þa kraga og skörp augu að baki gleraugunual' vísar okkur leiðina að verðmætasta hau qO riti safnsins, eiginhandarriti Dantes „Divina Comedia“, skrifað á gulnað Pel”! ment í stóru fjórblaðabroti, 205 síður. — — Má vera, að maður lúti aldrei slíku ^ dýrgrip í nógu mikilli auðmýkt og , ingu, ekki hvað sízt hugsar maður þanÞ^L dag, þegar flett er blöðum þessum, s eru fremur óþjál við snertingu. Letrið orðið nokkuð máð, en þó fullkomlega legt, og erindi Ijóðanna taka aðeins Þ rúm á breiðum blaðsíðum. En það se HEIMILISBLAP1

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.