Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1964, Síða 5

Heimilisblaðið - 01.12.1964, Síða 5
§erir handrit þetta hvað athyglisverðast °§ miklu verðmætara hinum sjö Dante- handritum öðrum, sem geymzt hafa fram a bennan dag, eru athugasemdir þær, sem ^krifaðar hafa verið milli línanna og út a sPássíurnar. Á aftasta blaðinu er undur- fögur sonnetta eftir Petrarca, hinn mikla Saintíðarmann Dantes. »Við eigum einnig prentaða útgáfu af Pessari sérstæðu heimild,“ segir skjalavörð- Urinn og strýkur hart pergamentið var- ^ernislega. „En það er ekki hið sama. Sú °k er frá dögum Dantes sjálfs, og sam- tiðarmaður hans hefur átt hana og farið Uln hana höndum. ... “ Skjalavörðurinn rennir lotningarfullum augUm yfir dýrgripina, sem hann heldur a 1 eliihrumum höndum sínum. Sólargeisli er>durspeglast í gleraugunum hans. »En þá komum við að dómi sögunnar,“ SeS'r hann með þolinmóðu brosi. »Sjáið þér til, — þegar Langbarðar og °tar sigruðu okkur, gáfu þeir okkur um 1(5 nýtt ritletur. Vopnin, vopnin sigra adrei. Vitið það, kæri herra, að þetta austur hefur orðið fyrir árásum og verið lagt i eyði fullkomlega af Gotum, Lang- börðum, Serkjum, Spánverjum, Frökkum og jafnvel af okkur ítölum sjálfum; oft hafa múrarnir einir staðið eftir. I hvert skipti höfum við flýtt okkur að flytja verð- mætustu gripina í Vatíkanið; í eitt skiptið þurftum við að hafast við í lateraninu í Róm í 130 ár og búa þar. Þá var stríðið lóks afstaðið, og við hófumst handa við að reisa aftur klaustrið á f jallstindinum og leiða menninguna fram tii sigurs.“ Annars hugar lætur hann fingur sína strjúka yfir kjöl handritsins; síðan lokar hann bókinni með gætni. „Erfðavenjan krefst þess af okkur,“ bætir hann við. „Áður en heilagur Benedikt lézt, sá hann í vitrun, að fjörutíu árum eftir dauða sinn myndi klaustrið verða brennt til ösku. Frá þessu skýrði hann bræðrunum, og þeir biðu rólegir í fjörutíu ár. Þá réðust óvin- irnir á þá — hinir sömu Gotar og Lang- barðar, sem síðar hafa gefið okkur letrið og lagt skáldunum orð á tungu! Eins og þér sjáið, þá hafa vopnin enga þýðingu; það er málið, sem skapar heilar þjóðir.“ Á meðan hann hefur talað, hefur sólin Súlnagöng í klaustrinu. Ilisblaðið

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.