Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 9

Heimilisblaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 9
% sá þetta úr nokkurri fjarlægð, þar Sem ég stóð ásamt fyrsta stýrimanni og ' °'stjóranum. Svo kom skipstjórinn og sPUrði, hvaða skemmtan væri á seyði. ^átsmaðurinn stóð þarna hlæjandi inn- an um hina og benti á gamla hvíthærða manninn við stýrið. Síðan gekk hann að °nUm og ætlaði að fá hann til að fara Puclir þiljur, svo að hann angraði ekki S ‘Pstíórann með þessu hátterni. En hann efði alveg eins getað reynt að flytja fjall. Coates skipstjóri hló ekki. Hann kast- a ‘ sigarettustubb fyrir borð og gekk hæg- ^ skrefum aftur eftir þilfarinu. Bill °rruling hafði ekki augun af vindi fyllt- v°ðunum, sem hann sá fyrir sér í dag- dl'anmi sínum. p ”Sex gias, Bill“, sagði skipstjórinn lágt, jn svo hátt að við heyrðum það greini- nga' >,Sex glas,“ sagði hann, gekk róleg- að stýrinu og greip um tvö stýris- Keflin. a ftkynúilega var® Bill gamli Stormling ful] SVeÍPUr eins lamb. >>Én hún er á ^ ferð“, svaraði hann og sleppti stýr- o , yffaldið henni örlítið á stjórnborða, g ún lætur eftir eins og engill.“ af^?^ar ^ann hafði þannig verið leystur jr úlmi með fullri virðingu, gekk hann hv^ ^ ^ Þess a® níúta verðskuldaðrar sk' ar ^eSar hann var farinn, sleppti ^órinn stýrinu. „Reyrið það fast“, hann við bátsmanninn og gekk svo ^g1 Þangað, sem yfirmenn skipsins um nn korrnÚ í ró á ný. Við stóð- le Parna allir og góndum. Þetta var nefni- nesk. fUl’ðuleg framkoma af jafn harð- op JU egUm og ströngum skipstjóra eins S L°ates gamla. ski'^6^1'5 ^er t>ennan gamla mann, herr sp^-i?“ leyfði vélameistarinn sér a Pg'u^’ ^ekki hann. Fyrir rúmum tut arum, þegar ég var farmaður á mill ,eiM>MSBLAÐIB landaskipi, var hann einn við stýrið. Hann man ekkert eftir mér, en ég man vel eftir honum. Það var í rauninni hann, sem kenndi mér að stýra — og hvernig ég ætti að skiljast við stýrið, þegar ég væri leyst- ur af hólmi. En slikt átti að gerast á alveg sérstakan hátt á skipi Stormlings skip- stjóra.“ „Stormlings skipstjórci?“ Skipstjórinn kinkaði kolli. „Já, Bill Stormling skipstjóra á stórskipinu Maca- bee. Hann var þekktur sæfari í þá tíð. I Sugi-sundinu er ein skipaleiðin heitin í höfuðið á honum. Skipstjórnarréttindi sín missti hann fyrir tuttugu árum, eftir yfir- heyrslur í sjó- og verzlunarréttinum. Hann var settur út úr starfi; búinn að vera. Ég var viðstaddur, þegar það skeði, svo að ég veit, hvernig það allt gekk til.“ Vélameistarinn leit á hann sem snöggv- ast. Hann ætlaði sér að segja eitthvað, en hætti við það, og skömmu síðar kom skip- stjórinn með útskýringuna ótilkvaddur: „Hann sigldi Macabee í strand. Þetta var glæsilegt skip og hraðskreitt. En hann sigldi því á rif í Durian-sundi. f þá daga vakti þetta reginhneyksli. En áður en hann missti skipstjórnarréttindin, missti hann frá sér konuna. Það hljómar dálítið undarlega. En þetta var ekkert spaug fyrir hann. Hún kvað hafa verið einhver glæsi- legasta kona, sem um getur. En hún gat ekki sætt sig við að vera gift sjómanni, sem alltaf var á sjónum. Og ekki gat hann tekið hana með sér í ferðirnar, því að hún gat ekki þolað sjóinn. Hvað gat hann gert? Slíkt. og þvílíkt get- ur komið fyrir alla sjómenn. Hún skildi við hann — og það þótti annað í þá tíð en nú á dögum. Maður getur reynt að setja sig í spor hans. Hún var það dýrmætasta, sem hann átti hér í heimi; og síðan sigldi hann skipi sínu upp á rif — á kyrrlátri, stjörnubjartri nótt, þegar ætla mætti að slíkt og þvílíkt gæti ekki komið fyrir. Skipið ónýttist gersamlega, og fjórir menn 229

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.