Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1964, Qupperneq 17

Heimilisblaðið - 01.12.1964, Qupperneq 17
”0) þú getur nú komið fyrir þig orði, egar þú vilt, fóstri minn, og það er engin ætta á öðru en þú finnir einhverja af- s°kun. Þú gkalt bara ekki segja honum Sannleikann, það, að mér finnist hann allt 0 heimskur og alit of — ljóshærður... .“ »Það þýðir, að þú hefur valið Stephen?" ^ »hað voru ekki mín orð. Þvert á móti! egar þú ert búinn að afgreiða Albert, s altu fara heim til Stephens og segja hon- Urtl’ ég kæri mig ekki um hann held- Ur.. « ’,Isrú.... og viitu, að ég segi hon- um?« W’h?14™ minn, skilurðu ekki, að þegar U ^efur fundið upp einhverja afsökun við ^nUan þeirra, hlýturðu að geta fundið ^niverja afsökun fyrir hinn líka? Það er eg það sama. Þegar ég hugsa mig betur ^ > finnst mér hann luralegur, laus við að ,nna sig og getur ekki verið alvarlegur tt andartak.... “ ' ■ • • mér létti stórum. 'Ég losnaði við martröð a samri stundu. Það var þó auðveit verkefni, sem beið mín, en k ^iklu skemmtilegra en þurfa að til- u Una °pinberun hennar. Nú var aðeins hv ^ Van(iamálið eftir: að komast að því, já ÍU'> .Sat t'nta legið til grundvallar fyrir lefði hennar í gær. Við það var ég alvar- g&a hræddur. En ég huggaði mig við , tnla spakmælið: Þá koma dagar, og þá °ma ráð. um’J^‘a Þá, ég heiti þér því að segja báð- bá , iðlunum UPP> fynin þína hönd. Ertu el?ki ánægð?“ j^i’^tjsundfaldar þakkir, elsku bezti fóstri ^tíún kyssti mig á kinnina og gekk út Skó? °ÍUnni, hæversk og hljóð — eins og prgj,astutiía> sem hefur staðið sig vel á Ojí U ®n samvizkubitið og efinn ásóttu 0g .að fýj'u. Hafði ég nú komið fram eins lecrjg ^fði átt að gera? Var ekki heppi- oi"ðilamtíðarlausn fyrir hana að taka bón- pr j einúvers þessara manna? Var ég sjálf- a'r Um að vera Nellie eitt og allt öllu Be,miusblabið lengur? Hefði ég ekki átt að ráðleggja henni að taka einhvern þeirra.... og þá hvern? Sú nótt, sem í hönd fór, varð ekki betri en hin fyrri. Mér kom vart blundur á brá. Það var lífshlutverk mitt að sjá stúlkuna mína hamingjusama; hér mátti ég ekki bregðast. Daginn eftir rak tilviljunin mig á Beau- voisis fyrirvaralaust. Hann var ekkert að skafa utan af því, heldur tilkynnti mér í óspurðum fréttum, að hann elskaði Nellie, og spurði hvort ég væri samþykkur að hann kvæntist henni.... (Að hann elskaði Nellie.... og svo var rödd hans og svipur rétt eins og hann væri að rabba um veðrið, þegar hann nefndi nafn hennar). „Kemur ekki til mála,“ svaraði ég jafn tilgerðarlega og hann, ákveðinn í því að láta engan bilbug á mér finna. „Nellie hef- ur sjálf beðið mig um að segja yður, að hún tekur aftur jáyrði sitt.“ „Það lætur þó furðulega í eyrum“, svar- aði hann með hinni letilegu rödd sinni, „þar sem hún tók einmitt bónorði minu eftir aðeins andartaks hik. Mér þætti gam- an að vita, hver ástæðan er fyrir því, að stúlkan hefur skipt um skoðun. Ef hún hefur þá nokkra ástæðu. . . . “ Hann skorðaði einglyrnið fast við augað og starði á mig á dónalegan og hispurs- lausan hátt. „Ástæðuna hefur hún. Hún elskar ann- an mann. Trúlofun þeirra verður opinber- uð innan skamrns." „Og hvern.... ef ég má vera svo frek- ur að spyrja?“ (Auðsjáanlega trúði hann ekki orði af því, sem ég sagði.) „Mig sjálfan." Orðin skruppu út úr mér fyrirvaralaust — og gerðu mig í senn dauðskelkaðan og hæstánægðan. Stephen rak upp svo stór augu, að ein- glyrnið féll úr skorðum. Ég naut sigurs- ins, en hann stóð ekki lengi, því að sam- 237

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.