Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1964, Síða 29

Heimilisblaðið - 01.12.1964, Síða 29
Rinna. vinkaði með keyrinu sínu, og lehard Kampe, sem búinn var að bíða ' fulla þrjá stundarfjórðunga, gekk út til Peirra án þess að sýna hin minnstu merki °þolinmæði, enda þótt honum væri mikið uiðri fyrir. »Afsakið, að ég hef látið yður bíða, lei'ra Kampe,“ mælti Dahlia. „En það hef- r komið dálítið óþægilegt fyrir mig í m°rgun, og ungfrú Garde hefur verið svo eiskuleg að koma hingað til mín.“ "Það þykir mér leitt að heyra. Ég er ef til vill að gera ónæði?“ >,Já, ég get ekki beint neitað því“, svar- aði Dahlia, án þess að draga úr óskamm- feilninni. „Mig langaði aðeins til að frétta eitt- V£*ð af vesalings Róbert,“ sagði hann. „Þér hefðuð getað hringt.“ „Það var freistandi að fá sér hressandi S°ngu yfir engið.“ þetta skipti buðu þær honum ekki til ^^rgunverðar, eins og hann hafði þó von- að, að þær myndu gera. Honum hafði Verið boðið inn í mannauða stofu og feng- ' Jugblað; þar hafði hann svo setið og beðlð, matarlaus. „Hvernig líður Róbert annars?“ hóf anri máls að nýju. „Þökk fyrir, honum hefur liðið ágæt- ega i nótt.“ ”Og konunni hans?“ Þögn. Hann sperrti eyrun og beið í of- v$ni. Konurnar litu hvor á aðra spyrjandi. ^ hlia sneri sér við fyrirvaralaust og gekk brott; það var hennar háttur að sýna °num fram á, að hann hefði hreyft við ^hrnurn bletti. Unga stúlkan í fagra reið- ningnum stóð hins vegar kyrr og setti ^p yfirlætislegan virðuleysissvip. Augu s a^bu höfðu sagt við hana: „Þú skalt egía honum það.“ ^ ’’^að hefur komið dálítið skelfilegt fyrir, ^ Kampe,“ hóf Rinna máls. °dd hennar var svo heimulleg og vin- teí'nleg, að Richard hugsaði sem svo: Það ^^ISBLAÐIÐ er eitthvað sérstakt sem hún vill mér. Honum var fyrir löngu orðið ljóst, að þess- ar konur voru báðar harðar í horn að taka — að minnsta kosti, þegar maður af hans tagi var annars vegar. „Hvað hefur komið fyrir?“ spurði hann með djúpri leikhúsröddu. „Segið mér það. Þér getið borið fullkomið traust til mín.“ „Það finn ég líka, að ég get,“ mælti Rinna á sinn elskulegasta hátt. „Og ég held einnig, að þér getið orðið hjálplegur móðir Róberts — sem vinur hans. Vesal- ings ólánssama móðir hans. Hún gerði allt, sem í hennar valdi stóð, til þess að eigin- konu Róberts gæti liðið vel hér í húsinu, fundizt hún vera heima og svo sannarlega velkomin. Þér vitið líka, að þetta fannst henni.“ „Já, mikil ósköp, það veit ég. Ég á við — að maður komst ekki hjá því að sjá það og taka eftir því.“ „Hún er — hún er farin burt.“ „Burt? — Er Tía farin burt? Hefur ykkur orðið sundurorða.... ég á við, eftir öll þau elskulegheit, sem hún hafði orðið fyrir hér —“ „Það var ekki sagt eitt styggðaryrði,“ svaraði Rinna að fyrra bragði. „Hún fór leiðar sinnar í gærkvöldi. Það komst samt ekki upp fyrr en í morgun.“ „Nú, en hvers vegna í ósköpunum? Hvernig hefur hún komizt héðan? Hún var þó bíllaus." Svar Rinnu var biturt og kuldalegt: „Hún komst í bíl Martins Groves.“ „Er — er hann kannski farinn lika?“ „Þau eru strokin, bæði tvö. Og þá vitið þér það,“ mælti Rinna. „Hamingjan góða!“ stundi hann upp. „Eigið þér við, að. .. . “ „Það er ekkert efamál. Hann skildi eftir bréf til frú Kelmer. Kona Róberts er farin burt með Martin Grove heim til hans. .. . “ „Heim? Hvert heim?“ „Til eyjarinnar hans í Seychell-eyjaklas- anum.“ „Á meðan Róbert liggur ósjálfbjarga 249

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.