Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1964, Side 42

Heimilisblaðið - 01.12.1964, Side 42
Kalli og Palli eru á leiðinni heim með mikið af jólagjöfum. „Ég er hræddur um að óveður sé að skella á,“ segir Paili, þegar vindurinn er nærri búinn að feykja af þeim loðhúfunum þeirra. „Og við eigum langt enn,“ segir Kalli kvíðafullur. — Og svo skall óveðrið á og þeir misstu alla jóla- pakkana í storminum, þvi það var svo hvasst að þeir gátu varla staðið uppréttir. Það var dapur- legt útlit með jólahátíð þeirra. „Komið þið helduf með mér, því að annars fjúkið þið bara í burtu, hljómar gjallandi rödd Pésa broddgaltar í gegn' um stormgnýinn. Og þrátt fvrir allt fengu KalU og Paili skemmtilegt jólakvöld. Hola Pésa ''ar skreytt með jólatré og hann hafði bakað sérleg® margar pönnukökur, „því að aldrei er hægt 80 vita, nema einhver komi í heimsókn," sagði haru1- Kalli og Palli hafa fyrir löngu boðið hin- um dýrunum að vera viðstödd, þegar þeir skjóta ílugeldum til að fagna nýja árinu. „Það er til- gangslítið að vera að bjóða nokkrum," sagði Kalli, „þvi að við eigum aðeins þennan eina kínverja og allir sparipeningarnir okkar hafa farið í jóla- innkaup." — Birnir litlu tveir hugsa málið nánar. Þeir taka sig til að fara að búa til risakínverja úr pappa og líma litla ldnverjann á hann eins og kveik. Dýrin verða hugsandi mjög, þegar þau ^ Kalla og Palla bisa við að koma risakínverja^ um burtu frá húsinu sínu. Og þegar Kalli ber e að kveiknum með mestu varúð, flýja þau í burtu. En enginn hár hvellur heyrðist. Smátt smátt koma dýrin aftur hálf lúpuleg og ekki hvað það er, sem Kalli og Palli skernh sér yfir.

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.