Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1964, Page 43

Heimilisblaðið - 01.12.1964, Page 43
jól hafa ætíS mikið fyrir þvi, að velja t„, ,SJafir handa vinum sínurn. „í ár hefur okkur þei *2^ v.aJ*® vel,“ segir Kalli við Palla. Þið verðið sjálfsagt sammála. Broddgölturinn fær rak- Veð hvössu broddana sína. Storkurinn, sem L,egUr svo mikið í vatni, fær vönduð gúmmístígvél. urblakan uppi á dimma loftinu fær lestrar- 'Psð lampa. Stóri bangsinn, sem liggur í híði sínu fær vekjaraklukku, svo að hann sofi ekki yfir sig í vor. Og grísinn verður fjarska glaður að fá lampa með innstungu, sem passar í nasir hans. Þegar Kalli og Palli hafa afhent gjafirnar, geta þeir sjálfir íarið að halda upp á jólin. Þeir hafa skreytt lítið grenitré með kertum og eplum, jóla- pokum og kramarhúsum. Nú fara þeir að syngja fallegu jólasálmana: Heims um ból....... e](]a Ja®u> Kalli, ég hef keypt þá allra fínustu flug- við ’ vem fást i bænum," sagði Palli, ,,nú getum er ’n^ °í*ð þeim í loft á gamlaárskvöld." En Kalli hvoju- a ar>narri skoðun. ,,Ég vil enga flugelda, lega 1 * eða fyrir utan húsið," segir hann reiði- ati]e„’,Vi® böldum upp á gamlaárskvöld á skikk- h'Ul hátt, því að það er brunahætta af flug- eídum. Burt með þá!“ Og án þess að hugsa sig um, kastar Kalli öllum flugeldunum hans Palla i ofninn. Og þá verður auðvitað sprenging, sem kastar Kalla og Palla þvert yfir stofuna og spreng- ir ofninn. Kalli er ekki sérlega hreykinn af ástand- inu, en Palli er hæstánægður. Flugeldarnir voru miklu betri en hann hafði hugsað sér.

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.