Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1964, Side 45

Heimilisblaðið - 01.12.1964, Side 45
monte cassino FrQmhald af bls. 226 . ^egar sýnt þótti í síðari heimsstyrjöld- að barizt yrði í Sirisdalnum, en Monte ^hssino gnæfir í 519 m hæð yfir dalnum, °ru öll hreyfanleg verðmæti flutt í Vatí- le i Róm til varðveizlu. Engar forn- nJar voru eins gjöreyðilagðar á Italíu eiHs 0g klaustrið, því að ekki stóð steinn yflr steini. e 1 apríl 1949 var hafizt handa um j.. Urf)yggingu þess, að mestu leyti með ]^lsfuðningi ítalska ríkisins. Þetta var j . gSamlega stærsta byggingarstarfið þar andi eftir síðari styrjöldina. Á fimmta hundrað verkamenn unnu að því að leggja nýjan veg upp fjallið og hefja grjótnám til nýbyggingarinnar. Svo vel vildi til, að hægt var að ná í nákvæma teikningu af klaustrinu, sem ungur húsagerðarmennt- aður munkur hafði gert árið 1939. 1 sept- ember 1952 tóku benediktínar klaustrið aftur í notkun. Nú senda klukkur Monte Cassinos aftur óma sína, djúpa og þunga, út í kvöldkyrrðina. Og þegar húmið fellur yfir hina stóru fleti klausturbygginganna, líta þær nákvæmlega eins út og fyrir ár- hundruðum. ^^ilisblaðið í París er skóli til að þjálfa dýr, sem nota á við kvik- myndatöku. — Myndin er af rottu og simpansiapa, sem verið er að þjálfa fyrir kvik- myndatöku. <r- Engin jól án hrisgrjónagrauts. Hann er að búa til jólagraut- inn handa heimilisfólkinu og jólasveininum. —> Áhugi er mikill í Englandi fyrir skíðaíþróttinni, en skíða- færi sjaldan. Á myndinni sést enskt skíðafólk æfa sig innan- húss í gerfisnjó. Þessi mynd er úr dansskóla. Ef til vill gengur þessu unga pari erfiðlega að fylgja hljóm- fallinu. —> 265

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.