Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 51

Heimilisblaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 51
H.f. Ölgerðin Egili Skalliigríin^ion Reykjavík Sími: 1-13-90 Símnefni: „Mjöður" Hannes Pétursson: STEINGRÍMUR THORSTEINSSON I-Iannes Pétursson er þegar landskunnur af Ijóðum sínum, en hér hefur hann ritað ýtarlega ævisögu Steingríms skálds Thorsteins- sonar, þar sem fjallað er um æskuslóðir Steingríms, uppvöxt hans og ætt, skólagöngu, æskuverk, dvöl hans í Kaupmannahöfn og ljóða- gerð á þeim árum, ævi Steingríms eftir heimkomuna til Reykja- víkur og bókmenntastórf hans þá og viðhorf hans til stjórnmála og skáldskapar, þar á meðal raunsæisstefnunnar og menningarlegra deilumála þeirra tima. í bókinni er vitnað til fjölmargra óprentaðra bréfa, og segir þar rnargt frá skoðunum Steinsgríms og málefnum. Bók Hannesar er fyrsta könnun á ævistarfi þessa merka skálds, sem naut á sínum tima frábærra vinsælda alþýðu manna og vandlátra bókmenntaunnenda. Mun hún vafalaust vekja ærna athygli og þykja góðum tíðindum sæta. Bókaútgáfa Menningarsjóðs

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.