Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1965, Page 2

Heimilisblaðið - 01.01.1965, Page 2
SKUGGSJÁ Skij»;ilvfl ■■■’, Þegar leggja þarf skipaskurði um svo mishæð- ótt land, að ekki er hægt eða hentugt að grafa niður i gegnum hæðirnar til fulls, eru tveir mögu- leikar fyrir hendi. Þar sem um minni hæðir er að ræða, eru byggðir skipastigar, en við hinar meiri eru settar upp skipalyftur. Er þá komið fyrir geysistóru keri, sem hangir í gífurlega digrum köðlum inni í einskonar grindabúri. Þurfi nú skip að komast upp hlíðina, siglir það inn í kerið (1). Báðum megin á því eru dyr, sem hægt er að loka . . lvft vatnsþétt. Kerið er nú fyllt af vatni og ÞV1 jg upp með skipinu á floti (2). Þegar það er k°.nl„r eins hátt og þessi lyfta kemst (3), eru W dyrnar opnaðar og sömuleiðis dyrnar á enda . skurðarins, svo að skipið getur siglt áfram in .j hann. Þurfi skipið að fara niður hlið, skeður sama, en í öfugri röð. Kaðlarnir, sem kerið h&n® i, liggja yfir öflug hjól og í hinum enda Þel 1 j. hanga mótvægi, sem bera nokkurn hluta þyn® £ arinnar, svo að ekki þarf að leggja eins mik^ut vélarnar, sem lyfla kerinu eða láta það síga nl aftur. Stálkúlusmíði. Stálkúlur eru notaðar svo mikið nú á dögum, að án þeirra er alls ekki hægt að vera. Þær eru sérstaklega notaðar í kúlulegur, sem nú eru i flestöllum vélum. Fyrst er klipptur smábútur af þræði og pressaður í kúlu um leið (1). Þá eru kúlurnar slípaðar í fyrsta sinn milli slípiskífa, sem snúast í sífellu (2). Næst eru þær hitaðar í sér- stökum ofnum og hertar með kælingu. Þá eru i se^ þær enn hertar og slípaðar í kringlóttu trogu snýst, svo að þær skella i sífellu hver utan 1 a ^ Loks tekur við lokaslípun og fæging, sem .g. fram líkt og sýnt er á 2. mynd. Kúlurnar ern rg, an prófaðar á yfir 40 vegu — harka þeirra, £|*ar lögun og þéttleiki. Að síðustu eru þær gfttf eftir stærð þannig, að þær eru látnar velt ^ víkkandi rifu (4) og falla því í þann kassa’ gifl inniheldur þeirra stærð. Oft er stærðarm®1 eji það nákvæm, að ekki má muna meiru á Þel einum tíu þúsundasta úr millimetra. „ kemur út annan hvern mánuð, tvö tölublöð saman, 44 bls. Verð árgangsins er kr. 50.00. 1 lausa- sölu lcóstar hvert blað kr. 10.00. Gjalddagi er 5. júní. - Utánáskrift: Heimilisblaðið, Bergstaðastræti 27. Sími 36398. Pósthólf 304. — Prenstm. Leiftur. Heimilisblaðið Nýir áskriicndur íá elilri árg*1"^' kiiii]ih:el i. ef horgun fylgir — IJtanáskrift er: HeimiUsbl# , Uergstaúasirieti 27, póstliólf * Heykjavík. Sími 363B8.

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.