Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1965, Page 3

Heimilisblaðið - 01.01.1965, Page 3
HAFALDAN HÁA Eitir Goorge Grant skipstjóra. FlutningaskipiS Marine Sulphur Queen agði af stað síðasta dag febrúarmánaðar la Beaumont í Texas, hlaðið fljótandi lehnisteini, áleiðis til Norfolk í Virginia. yeim dögum síðar hvarf skipið með Iri áhöfn einhvers staðar á golfstraums- SV8eðinu. ^v’að hafði komið fyrir? Hafði orðið ^Prenging í hinum eldfima farmi? Hugsan- hgt er það, en varla sennilegt. Ef slíkt hap ^ Sur s^a®’ myndi brak úr skipinu leið he: ;la sézt á stóru svæði, og flugvélar sem áttu þar yfir, hefðu fljótlega orðið ss varar. Hafði skipið oltið á hliðina a brotnað sundur í stormviðrinu, sem nm sama leyti geysaði við austurströnd ■^neríku? Ösjálfrátt verður sjómanni hugsað til hgnanlegrar jötunbylgju: einstakrar hol- eilu á stærð við hús, sem stundum mynd- s iyrirvaralaust — að því er virðist rís hpP ár sjálfu djúpi hins stormum ýfða út- aí s 7~ og hvolfist :/fir skipið. Sjógangur iag1 hrekur farm skipsins til ann- ]e ai hiiciar, þannig að skipið fær gífur- ^gan hliðarhalla og kemst ekki hjá því h Ve}ta. Við slíka uppákomu er hvorki b-..1 til að senda neyðarskeyti né setja út ^gunarbáta. Og sjaldan lifir nokkur n,. ,Ur af> sem sagt gæti, hvað komið hef- ur fyrir. ®ngu að síður hef ég heyrt frásögn af einmitt slíkum skipsskaða. Meðal skips- hafnar hjá mér var háseti, sem siglt hafði á Mormackite, málmskipi, sem sökk í hafið í ofviðri úti fyrir Cap Henry í Virginia árið 1954. ,,Ég var staddur á afturþilfari og beið þess, að leysa stýrimanninn af hólmi,“ sagði hann, „þegar skyndilega reis ofsahá bylgja skammt frá skipinu. Ég teygði mig í átt til einhvers, til að halda mér föstum, þar til skipið hefði rétt sig við. En skipið rétti ekki við. Það hallaðist æ meira. Og áður en ég fengi vel áttað mig, var ég kominn í sjóinn, en skipið horfið með öllu.“ Siðar var honum bjargað, ásamt fáein- um öðrum af áhöfn Mormackite. Á þeim 48 árum, sem ég hef verið á sjónum, hef ég einnig séð slíkar risabylgj- ur tvisvar. Einkum er mér minnisstæð sú þeirra, sem skall á Junior óveðursnótt eina árið 1956, en ég var þá skipstjóri á því skipi. Þetta gerðist um það bil 100 sjó- mílum frá Cap Hatteras, úti í golfstraumn- um, þar sem bæði Mormackite og Marine Sulvhur Queen höfðu farizt. Við stefndum til suðurs, og það var kuldastrekkingur af vestri. Skipið hjó tals- vert í öldurnar, en var þó á góðri ferð. Klukkan var rúmlega tvö að nóttu til, þeg- ar sjór skall á skipinu, svo að það nötraði stafnanna á milli. Ég fór í vosklæði og

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.