Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1965, Side 11

Heimilisblaðið - 01.01.1965, Side 11
Urri bát. Hún snerti lauslega við fæti Anders. Hún fann fyrir undarlegri ham- rn§]u, sem hún aldrei fyrr hafði þekkt. ^ótt það ætti fyrir henni að liggja að deyja núna, þá skipti það hana engu. Nú vissi hún, hvað ást var. Formaðurinn hafði tekið nýja stefnu. J^gerningur var að stefna upp í vindinn og bomast inn fjörðinn, og þess vegna var ®tlun hans að komast út með ströndinni °§ treysta á, að takast mætti að finna lTtögulegan lendingarstað. ísjakinn rakst nú í bátinn af fullum krafti, og það kost- adi ýtrustu athygli ræðaranna að brjóta ekki árarnar á jakastykkjunum. Hvað eftir ^unað virtist engu muna, að báturinn brotnaði í spón. Kristín lá nú í eins konar ^ki og veitti því enga athygli, er Anders aut yfir hana. >,Við erum komin í hlé af ströndinni,“ .Sa§ði hann. „Við erum sloppin út úr rek- isnum.“ Fáturinn lenti að ísrönd, sem enn var andföst. „Við komumst ekki lengra!“ hrópaði formaðurinn. „En ísinn er þykk- ur. Við getum vel gengið í land héðan.“ Ein af öðru skriðu þau með gætni út á ísinn og komust heilu og höldnu í land. 1 húsi skammt frá sjó fengu þau mat og þurr föt. I dögun reikuðu þau þreytt og lúin al ';ur heim í fiskiþorpið. Anders og Kristín leidd- ust, hönd í hönd. ,,Anders,“ hvíslaði hún. „Ef þú hefðir ekki komið aftur, hefði ég aldrei framar litið glaðan dag.“ Hann þrýsti henni að sér og lagði hand- legginn yfir herðar henni. „Þegar ég var einn þarna úti á ísnum, fannst mér allt það, sem aðskildi okkur, verða að engu,“ svaraði hann. „Það var eins og þú værir hjá mér allan tímann og talaðir svo fallega til mín. Og nú verð- um við líka saman hvern einasta dag, sem við eigum eftir ólifað.“ Sólin var komin fram að baki rauðum skýjum, úti á firðinum glampaði á rekís- flögurnar. Það var purpuragljái. ^••••x ;•.••••: - : > í |< > a .; •■• X"'' ý iðnsýningu, sem var haldin Vestur-Berlín í haust hafði PVzk röraverksmiðja þessa Ppstillingu. — Uppstillingin V^innti þó flesta sýningargesti ^ . italska þjóðarréttinn og aeit kölluðu hana makaroni- nnnnismerkið. ^ElMlLISBLAÐIÐ I vestur-þýzka hænum Mehlen er þetta gamla sólúr, og það vekur alltaf mikla athygli barnanna. Víða erlendis hafa verið sett upp simatæki á stöðum, sem ferðamenn heimsækja mikið. Ferðamaðurinn þarf þá ekki annað en styðja á hnapp til þess að fá allar upplýsingar um það, sem er einkennandi eða markvert við staðinn. Upp- lýsingar eru lesnar inn á segui- band á ensku, frönsku, þýzku eða spænsku. 11

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.