Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1965, Blaðsíða 13

Heimilisblaðið - 01.01.1965, Blaðsíða 13
Hin heillandi Sirikit, drottn- ing Thailands, var af tízku- sérfræðingum talin bezt klædda kona heims. Hér sést hún koma fram við opinbert tækifæri. Flestum bruðkaupsgestum myndi líklegast svelgjast á, ef brúðurin birtist í þessum klæðnaði, sem Nancy Kovak er í hér á myndinni. Nancy kennir ensku við Californíu- háskóla, en jafnframt leikur hún smáhlutverk í kvikmynd í Holiywood. Þessi léttu klæði ber hún í kvikmyndinni „Syi- via", þar sem hún leikur dans- mær. Caroll Baker leikur aðal- hlutverið á móti henni. Judi Johnson heitir þessi unga og fallega stúlka. Hún var var valin úr hópi 143 ungra stúlkna sem væntanleg stjarna i brezku sjónvarpi. Judi litla er 18 ára. Húsmóðir í London, frú Dorcen Masterson, er þekkt fyrir hin- ar skrautlegu styttur sínar. — Hér er hún að vinna að styttu af hinum vængjaða Pegasusi. ^B Meðal hinna mörgu ferða- manna, sem um þetta leyti dveljast í Sviss við iðkun vetraríþrótta, er enski kvik- myndaleikarinn James Mason, sem sést hér á skautum í Crans sur Sierra. ^filMl LISBLAÐIÐ Eins og kunnugt er verða sum- ar tegundir sveppa afar stór- ar, þegar veðurskilyrðin eru hentug. Þessi sveppur var á sveppasýningu í Jurtagarði Parísar. Það er ekki þægi- legt fyrir ungu stúlkuna að halda á „risanum" í fanginu. 13

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.