Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1965, Page 17

Heimilisblaðið - 01.01.1965, Page 17
^nna: „Meðal viðstaddra tökum við eftir f^ady Liane Lathom í hópi vina sinna . . .“ ^n_ ekki leið á löngu, unz setningarnar nljóðuðu einhvern veginn svona: „Meðal Peirra sem innst sátu var Lady Lathom og ■“larefield lávarður . . .“ . Dag nokkurn rakst Catherine á fyrir- i dagblaði, sem hljóðaði á þessa lund: við fjallgöngu í ölpunum. Þar las hún, a® Sir Rudy Lathom hefði, við djarflega jfraun til að klífa Kaiserberg, hrapað þús- úndir feta. Og nokkrum mánuðum eftir las hún um hina hátíðlegu giftingu ,ac*y Lathoms og Blarefield lávarðar, eins ^kasta óðalseiganda á öllu Bretlandi. Enn liðu fimm ár. Catherine og Simon spöruðu við sig allt ^að þau gátu, til þess að geta kostað °rn sín í skóla síðar meir. Þau áttu nú y° drengi. Annars höfðu þau komið sér eins vel fyrir og hugsazt gat, miðað við . r litlu tekjur, sem þau höfðu. Stöku ^nnum bárust þeim fréttir af Liönu inn í 10 tilbreytingarlausa daglega líf þeirra. nane Var Sl^ jíona; seni einna 0ftast var .Josmynduð, af þeim sem hátt voru settar v Pjóðfélaginu. Hin fagra Lady Blarefield ai’ð orðlögð fyrir fegurð sína, ríkidæmi, ■ artgripina sem hún átti, fyndnina og lr>a skemmtilegu framkomu sína. Lady ^ arefield í Cannes, Lady Blarefield um .0rð í „Liane“, skemmtisnekkju manns- síns, Lady Blarefield á garðpallinum urir utan hið fagra og reisulega heimili 1 t í Northamptonshire — þetta gaf að lesa a kápum helztu viku- og mánaðar- Þtanna. ^onar sögusagnir gengu að vísu atlaust manna á meðal, en komu ekki 111 í blöðunum. Um ungan mann af kon- sem hefði afsalað sér tign sinni geta gifzt konunni, sem hann elsk- j p1 og var nú hvað eftir annað séður elagsskap Lady Blarefield, á meðan hin ^ §a 0g fagra eiginkona hans var að fi unga 0r harmi ein heima. önnur saga and’ i Um ^adý Blarefield og hjartaknos- r. 1 kvikmyndaleikara, enn önnur um ar sPeskan ballettdansara, ein um son ríkr- ’ enskrar yfirstéttarfjölskyldu, sem tek- ^tMlLISBLAÐIÐ inn hafði verið úr skóla og sendur til Kanada til að forða hneyksli. Og svo gerðist það, einmitt um sama leyti og Catherine varð tuttugu og fjög- uri’a ára, að hún heyrði garðshliðinu lokið upp og sá Liane ganga í átt að húsinu öðru sinni . . . Catherine gekk fram og opnaði ytri dyrnar. Ungu konurnar tvær — önnur í gömlu og slitnu pilsi og snjáðri treyju, hin í nýtízkulegri dragt frá Patou — stóðu þarna og störðu hvor á aðra. Liane sá fyrir sér roskna konu með þreytuleg augu, grá- sprengt hár og andlitssvip, sem bar vott um erfitt strit og áhyggjur. Catherine sá jafnöldru sína, sem enn hélt ungdómsfersk- leika sínum í öllu útliti. Samt var í svip þessarar ungu og vel klæddu konu eitt- hvað, sem olli henni furðu. I rauninni leið henni strax eitthvað illa í návist hennar. Þetta var Liane eins og hún mundi hana frá fyrri dögum, og þó hafði hún á til- finningunni, að hér væri aðeins óbreytt hin ytri Liane, en hið innra væri gerbreytt kona. „Góðan dag, Catherine," sagði Liane. „Góðan dag, Liane,“ svaraði Carherine. „Þú býrð enn í þessu sama litla húsi, Catherine? Þér hefur ekki liðið sem bezt eftir að þú giftist Simoni, er það? Lífið hefur ekki reynzt neinn leikur fyrir þig — eða hvað?“ Hún virti hvaðeina vel fyrir sér í lítilli og fátæklegri stofunni; augu hennar grand- skoðuðu hvítklædda veggina, slitið gólf- teppið og snjáð áklæðið á stólunum, sem búið var að bæta og staga. „Þetta hefur verið lífsbarátta,” viður- kenndi Carherina. „Við eigum tvö börn. Þau voru þrjú, en eitt þeirra dó.“ „Hafið þið verið mjög fátæk, Catherine?" Catherine hló. „Líttu á mig,“ svaraði hún og togaði í gömlu treyjuna sína með vinnuslitinni hend- inni. „Já, ég er einmitt að því,“ sagði Liane. „Ég er að virða þig fyrir mér. Mér hefur alltaf fundizt þú vera ósköp venjuleg stúlka. En þú hefur breytzt. Nú ertu orðin fögur, Catherine.“ Catherine leit á hana snögglega. Hvað 17

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.