Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1965, Blaðsíða 25

Heimilisblaðið - 01.01.1965, Blaðsíða 25
sagði hún. „Maðurinn minn lokar aldrei "yrunum á eftir sér." Hún leit ósjálfrátt á sjálfa sig í speglin- r*} Þar sem hún sat og dreypti á teinu. ^ún gat séð, að hún leit unglega út, með °oa í vöngum, sem reyndar stafaði af til- inningaflækjum, sem hún þurfti að berjast /Jo, en engu öðru. Og öll þessi fegurð heyrði ^artin til. Hann átti það vel skilið.... J°nninn barði að dyrum og var með fyrir- Purn til frúarinnar. Hún lét stofustúlkuna vara fyrirspurninni játandi fyrir sig; hún §seti svo ofur vel borðað morgunmat með anninum sínum úti á einkasvölum þeirra, Sa§ði hún. Nú fór hún á fætur. Hún hlakkaði til að «tta Martin — og fá tækifæri til þess að sk?nkja í bollann hans. í dag skyldu þau þó tala saman.... Það var margt, sem henni kom til hugar a nieðan Pella hjálpaði henni við að klæð- t- En fyrst og fremst varð hún að venj- t því að hafa óþarfa eins og stofustúlku a°" hjálpa sér við hvaðeina. ella var ánægð með starf sitt. Hins- gay var hún vonsvikin vegna þess að enni fannst hún fá svo lítið að vita um ssa nýju húsbændur sina. Bílstjórinn afði Verið svo famall) að jagraði við dóna- skap. Sv sa dagana var mjög heitt í veðri, en , ait nú með morgninum. Martin var þegar , niinn út á svalirnar, þegar Tía kom . n?að. Hann gerði dálítið, sem kom henni Vart ¦— hann kyssti hana á höndina. sti Þennan koss skildist henni á svip- ndu, að hann — kossinn — var allt og "^ sem á milli þeirra færi um sinn. "Svafstu vel?" "Já, þakka þér fyrir. Og stofustúlkan, 01 Leng útvegaði, er alveg ágæt." „ 'J^tt var nú það. Þú vilt morgunmat, r Pað ekki?" ..Eg vil gjarnan fá kaffi," svaraði hún. "u|>vaxtasafa." a sátu þau nálægt hvort öðru við borðið e snæddu. stu,Ertu með ! að leika tennis eftir stutta þ6snð?" spurði Martin. „Tveir af skipinu, teki*uSem ég kynnti Þig fyrir í Sær, geta ^10 Pátt í því um ellefuleytið." Hi:i^lLlSBLAÐIÐ „Ég hef aldrei á ævinni tekið þátt í þeirri íþrótt." „Þá fáum við ánægjuna af að kenna þér hana." „Ég er hrædd um, að þrem herrum muni finnast það leiðinleg afþreying. Geturðu ekki náð í aðra stúlku í viðbót, sem ekki er ieiknari en ég?" spurði hún og hló við. „Stúlku?" endurtók hann. „Við getum nú athugað það. En hvað stúlkum viðkem- ur, þá...." Hann tók farþegalistann af borðinu. Þjónninn hafði fært þeim hann. „Sjáum til — það er sem betur fer engin hér, sem ég þekki, sýnist mér." „Sem betur fer?" „Já. Ég held ég þekki engan hér um borð.núna. Það eru kannske tveir eða þrír, sem ég hef séð áður. Tveir þeirra eru á leið til Capetown — en hinn þriðji til Mahe eins og við." „En þætti þér ekki gaman að hitta kunn- ingja hér um borð?" „Ég þekki þessa aðeins sem málkunn- ingja — sem betur fer." Aftur endurtók hún orð hans: „Sem bet- ur fer?" Hann lagði frá sér farþegalistann. „Sjáðu til, væna mín. Ég tók Durban- ieiðina fyrir það eitt, að Andromeda lagði af stað á þeim tíma sem hentaði bezt fyrir okkur. Stundum tek ég leiðina um Bom- bay. Þaðan er gott skipasamband við Sevchell-ey jarnar.'' „Já?" „Við stönzum einn eða tvo daga í Dur- ban, á meðan við bíðum eftir skipinu á leiðarenda." „Já?" Hann leit á hana, nokkuð ákveðinn á svip. „Á þessu ferðalagi skulum við halda okkur út af fyrir okkur. Við getum leikið dálítið tennis við yfirmennina, sem ég kynnti þig fyrir, og auðvitað væri það mér gleði að fá að dansa við þig eins og þig lystir. Við getum líka fengið okkur sund í lauginni á morgnana, ef þig langar til, — en annars verðum við út af fyrir okkur. Leng hef ur tekið með nokkrar bækur handa þér, og ég legg til, að þú hafir ofan af fyrir þér með prjóni eða einhverju slíku." „Já, en hvers vegna? Ég á við — þetta 25

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.