Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1965, Side 27

Heimilisblaðið - 01.01.1965, Side 27
Sv° liggja í þagnargildi um sinn, er það ekki?“ »Jú, ef þér sýnist svo,“ svaraði hún. »Sem sagt — lögfræðingurinn minn sím- ar til mín óðara, þegar skilnaðurinn er um garð genginn, og þá förum við á einhvern stað, þar sem vjg getum látið gefa okkur Sarnan. Enginn verður iátinn vita um það yrirfram, en þegar það er afstaðið má °kkur Vera sama hver Veit. það.“ »Eftir allan þann tíma verðurðu áreiðan- ega orðinn óhugnanlega vanur því, að slag- ý'andurinn sé fyrir dyrunum." — Hún attaði sig naumast á því, að hún hafði Sagt þetta, en það var hennar eigin rödd, eiTl mælti fram þessi orð. tVTartin svaraði ekki. Enda þótt fortíðin $ri bannhelg sem umræðuefni, gat eng- komið í veg fyrir, að Tía hugsaði sitt hverju, — og auðvitað var hann að 'gsa um Rinnu þessa stundina. . o§ úr því hann svaraði ekki, hélt hún ram i sama tóni: „Hvílík klípa þetta er - saman, bara fyrir það eitt, að ég giftist sHún þagnaði til að heyra, hverju hann araði, en hann hélt áfram að vera kogull. ^.“Vegna þess ég giftist Róbert,“ endurtók v “Þetta hefði allt saman verið auð- e úara, ef við hefðum látið það vera að ngast undir þá helgiathöfn.“ ha fl"in Þagnaði aftur og beið eftir því, að nn segði: ,,Já, bara að þú hefðir ekki gifzt!“ Þn Þess í stað svaraði hann: ,,Ef þú hefð- enh- Verið ðtliri að Sittast Eóbert, áður Pú komzt til Gennehvols, hefðirðu aldrei glf2t honum.“ h,-Þá hefðirðu kannski alls ekkert kært g úm mig?“ Varð að fá svar hjá honum við þess- spúrningu. fv’. ei> því ég verð að geta borið virðingu tyilr konunni minni.“ fyr' g ^yndir ekki geta borið virðingu lr nngri súlku, sem . .. . “ Röddin brást lehni. “^ei. Eg get trúað þér fyrir því, að hvað ^MlLlSBLAÐIÐ konur snertir er ég jafn íhaldssamur í af- stöðu minni og flestir menn. Nei, Tía, Þú hefðir verið falleg og óvenjulega lokkandi veiði, ef svo má segja — en ekki sú stúlka, sem ég hefði kært mig um að giftast.“ ,,Ó,“ sagði hún lágt. Og hún hugsaði með óróa: Hann má aldrei fá að komast að sannleikanum. Aldrei. Aldrei. Skyldi hann geta komizt að honum? Mun lögfræðingur- inn hans. .. . ? Hún lagði hendurnar fram á borðplöt- una. Hann hikaði andartak, en greip síðan um þær mjög lauslega. „Þakka þér, Martin, fyrir heiðarleika þinn. Ég hélt, að þess konar væri ekki lengur til, þar sem um kvenfólk er að ræða annars vegar.“ ,,Ef þú vilt kalla það heiðarleika, þá verður það víst alltaf við lýði á einn eða annan hátt, þetta gamla sjónarmið karl- manna varðandi konur.“ „Nú væri ég ekkert á móti því að spila tennis.“ „Við skulum þá koma,“ sagði hann. Á leiðinni upp á íþróttaþilfarið, spurði hún: „Hvað heldurðu að fólk segi um það, þegar við höldum okkur svona einangruð- um?“ „Það hugsar ekki annað en um það, að við séum nýgift — og að ég sé afbrýði- samur að eðlisfari, og það geta allir skilið.“ „En ertu það?“ Var hann nú aftur farinn að hugsa um Rinnu? „Já, sjálfsagt er ég það,“ svaraði hann. Ég þarf víst að halda vel á spöðunum til þess að verða einhvers virði fyrir hann, hugsaði hún, — því það er víst ekki svo auðvelt að vera frú Martin Grove. Septemberhitinn fór rénandi þegar þau nálguðust strönd Suður-Afríku. Næturnar voru notalegar, himinninn bjartur. Hún sat úti á veröndinni og blaðaði í bókum þeim, sem henni höfðu verið færðar; hún greip í að prjóna peysu, sem Pella hafði grafið upp úr farangri sínum og var fús til að selja. Svo voru það máltíðirnar með Mar- tin, þilfarstennis fyrir hádegið og á kvöldin dansaði hún í tunglsljósinu úti á þilfari, 27

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.