Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1965, Blaðsíða 29

Heimilisblaðið - 01.01.1965, Blaðsíða 29
”Nei, en hann er oft í fylgd með fólki, Sertl ég hef heilsað, og... ”E’ú þarft ekki að segja mér meira, væna íftin. « Eftir stutta þögn sagði hún svo ákveðið, . hann kipptist við: „Flestir menn eru víst 0lólegir, þegar konur fá leyfi til að gæta Sln sjálfar.“ »hegar konur eru yfirgefnar, áttu við?“ ”Þú hefur verið alveg einstakur við hh'1 svaraði hún hægt. „Einstaklega að- g®tinn.“ i »Ekki um of þó, — er það?“ spurði hann hurrlega. Hún svaraði þessu ekki. Hún var búin la ^ höfuðverk. Verulegan höfuðverk og Sðist fyrir í káetu sinni þar sem látið toi verið fyrir gluggana, en hann sat hjá sér. Dyrnar milli þeirra voru lok- U nl' ^nn naut Þess, hversu afbrýðisam- ,ilnann var, en var jafnframt dálítið hrædd Vlð hað. v * klahé beið þeirra lystisnekkja. — Þá 01 u þau senn komin heim. HEIM! Og Slðan XI. ÆVINTÝRA-EYJAN ^ Skemmtisnekkja Martins kom Tíu mjög $k'Vart‘ Hún var svo hrifin af þessu fallega Ubs ’ frá sér numin af kurteisi skipstjór- þ_. ' sem var kynblendingur — og af Vj ’ hvernig áhöfnin heilsaði þeim með ibU lngU’ hún veitti ekki athygli nafn- ski’ Sem ietrað var stórum stöfum á hvítt v^efnið, þar sem hún gekk um borð ekk' ^ Martins. Hann komst hinsvegar Uaf1 Því að renna augum til þessa leigt*s; Og hjarta hans tók viðbragð um að i, ^Ví hann hafði ekki munað eftir því, nha? ann ætti eftir að verða minntur svo SaJ=heSa og fyrirvaralaust á nafn Rinnu. huhiu hann sig, og Tía tók ekki eftir UndaJgÍndastóIunum þeirra var komið fyrir þesn sólskvggni á afturþilfarinu. Staður msi 1 Var umgirtur blómskrúði, og þar voru luv, V 1 allavega litum og af f jölbreytileg- tegundum. ^t^lLlSBLAÐIÐ „Þið hafið undirbúið komu brúðarinn- ar með miklu skrauti, sýnist mér,“ sagði Martin og brosti. „Er þetta gert mín vegna?“ „Allt þér til heiðurs, væna mín. Sjálfur hef ég enga viðhöfn mín vegna yfirleitt.“ „Nei, ég hef tekið eftir því,“ svaraði hún og hefði getað bitið sig í tunguna fyrir að hafa sagt þetta. Hann hafði verið rausnar- legur í hennar garð, allt of rausnarlegur. Hún gat ekki hugsað sér nokkurn mann í öllum heiminum, sem hefði getað verið rausnarlegri og hofmannlegri 1 alla staði í garð einnar konu en hann hafði verið varðandi hana. Til þess að breiða yfir það, sem hún hafði nýverið sagt, flýtti hún sér að bæta við: „Það er engu líkara en ég sé prinsessa.“ „Þannig vil ég líka, að þér finnist þú sért.“ „Því má ég ekki láta mér nægja að vera bara venjuleg kona?“ Hún hefði held- ur ekki átt að segja þetta, fannst henni, og hann lét hana líka heyra það þegar í stað: „Við skulum ekki tala um hættulega hluti,“ sagði hann. „Fvrirgefðu. Þér finnst það vera hættu- legt umræðuefni, eða hvað?“ „Það gæti reynzt. þér einum um of hættu- legt,“ svaraði hann stuttlega. Ungur, grannvaxinn þjónn birlist með efni í romm-kokkteil. Hann blandaði drykk- inn í viðurvist þeirra, svo þau gætu séð, að sítrónurnar væru nýjar af nálinni. „Þér mun þykja þessi drykkur góður,“ sagði hann. „Þarf ég að hugsa mikið um hússtjórn- ina?“ Hann hló við. „Hún gengur af sjálfu sér — að minnsta kosti hef ég aldrei þurft. að blanda mér inn í þau mál. En öðru máli skiptir kannski fyrir kvenmann, sem er húsmóðir.“ „Þú átt við, að erfiðara sé að gera kon- um til hæfis.“ „Að vissu levti, sjálfsagt.“ „Samt sem áður hefurðu tekið á þig þá áhættu að hafa mig með heim. “ „Nú erum við aftur komin að hættu- legu umræðuefni. Við skulum enn einu sinni koma okkur saman um eitt — fyrir 29

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.