Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1965, Blaðsíða 31

Heimilisblaðið - 01.01.1965, Blaðsíða 31
® farangrinum. Tía sá það á svip Martins, 0 aHt þetta hafði viss áhrif á hann. Hann ar kominn heim. Þrátt fyrir Rinnu og ennehvol, var þetta heimili hans. Hann .ar heima, og hann var boðinn velkom- -, Ur ^ móti var hún gestur og öllu °kunnug, hún var utan við þetta allt, jafn- ei þótt hún brosti kunnuglega um leið S hún gekk niður landgöngubrúna og var ynnt fyrir ráðsmanni Martins og verk- ^iuforstjóra, en konur þeirra beggja °ru kynblendingar. Martin sagði, eins og af tilviljun: „Þú rsT- að spyrja um, hvað snekkjan héti, Pú hefur ekki gert þér það ómak að sja það.« ¦Hún leit við og sá nafnið málað með fum bláum stöfum sinn hvorum megin ^ö nijótt skipsstefnið: TlA. "°. Martin!" '¦Nema hvað," sagði hann. „Hvað annað ^1 hún að heita?" i^eng, sem gtóð skammt frá og var að ^,°ma farangrinum fyrir, stalst til að gefa hr-i 0rnauga. Að sjálfsögðu var hún mjög Win. En Leng leit ekki framan í hús- bono1a sinn. Vjft .? eru ekki margir nágrannar, sem Tí hoíUm hér á eynni," sagði Martin við j ' "*g þekki einn Holiending, sem heitir 0 n **uyn; hér búa líka tveir listamenn svo gamall og sérvitur náttúrufræðing- '. ^n eins og ég hef áður sagt, þá er eyjan nanast einn stór búgarður. Og ég * Þann búgarð. "¦kn dásamlegt," svaraði hún og fann fU|Ur.fynr beiskju yfir því að hafa ekki þ r.eftindi sem húsmóðir á eigninni. „Þá an . ' mjög mörgum — það er léttara þann- gjjLDla^Ur losnar að sama skapi við nær- Sular spurningar." huoUn ^1^ ^vam a<5 koma með bitrar at- aftgaserndir af svipuðu tagi. En hún varð §33ta sín, því að henni var ljóst, að Leng stóð við opnar bíldyrnar og beið eftir þeim. Svo ók hún af stað ásamt Mar- tin, og hún veifaði og brosti til fólksins, rétt eins og hann gerði. Þetta var nánast eins og um konungafólk væri að ræða; það var eitthvað í ætt við leiksýningu. Henni fannst hún í enn ríkari mæli en fyrr vera að troða sér inn í umbverfi sem hún til- heyrði ekki og ætti vafasamt erindi í. En spennandi var þetta eigi að síður. Hún hugsaði sem svo: Ekki getur hann gert meira en hann gerir til að láta mig finnast ég eiga heima hér og vera vel- komin. Á veginum fram með ströndinni hittu þau bifreið, og í henni sat roskinn maður með grásprengt hár og skörp, hvikul augu, sem ætluðu næstum ut úr höfðinu á hon- um, er hann sá hana. Þessi maður hafði furðuleg áhrif á Tíu, enda þótt það væri aðeins andartaksstund sem hún sá hann um leið og hann kastaði kveðju á Martin. Þau áhrif voru þess eðlis, að henni fannst" hann vera furðulegt sambland af því tillits- lausasta, ráðríkasta og óheilbrigðasta sem hún gat hugsað sér í fari eins manns. „Þetta var hollenzki nágranninn okkar, hann Jan Huyn," sagði Martin. „Hann siglir hingað suður eftir til þess eins að losna við veturinn heima fyrir — og sennilega eitthvað annað jafnframt. — Hann kann vel að meta lífið hér í þessari paradís, og það er ég viss um, að þú munt einnig gera." Þau beygðu inn á stuttan afleggjara með hibischus-runna á báðar hliðar. Að baki þeirra stóðu reisulegir pálmar og annar hitabeltisgróður. . e§ heldur ekki að leika hlutverk fram-------- nn þola illa konur, sem eru kvört- Same] ver rsarnar. Auk þess hafði hún enga raun- henU ga ástæðu til að kvarta. Hann veitti fyjj l aHt, og hann kom fram við hana af tU kurteisi og nærgætni. ^IUSBLAÐIÐ Vegurinn tók beygju, og nú sá hún langt hús, hvítt og lágt undir hávöxnum trjám. Bíllinn nam staðar. Leng opnaði dyrnar. Hún steig út, og Martin á eftir. Húsþjónn- inn birtist á augabragði og heilsaði með mikilli virðingu samkvæmt siðvenju hinna innfæddu. Martin greip um hönd hennar. „Hann heitir Sava, væna mín. Og vertu velkomin heim, Tía." Þetta var það minnsta sem hann gat sagt, fannst honum. Að líkindum þarfnað- 31

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.