Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1965, Blaðsíða 33

Heimilisblaðið - 01.01.1965, Blaðsíða 33
'.Eins og ég myndi kæra mig um að ^agga við honum?" Hann svaraði þessu hvatskeytislega, þótt flann vissi, að það var heimskulegt: „Þú ^yndir heldur aldrei fá leyfi til að hagga ^13 honum, ekki einu einasta beði." Þau voru komin inn í húsið, og þeim ar báðum léttir, er þau heyrðu símann ringja. Sava svaraði honum. „Huyn skip- StJ<H" sagði hann. ^egar Martin kom fram aftur, eftir að afa talað í símann, fannst henni hann lr°a hana fyrir sér venju fremur. „Það ar Jan Huyn nágranni okkar, sem var hringja og tjá mér, að það gleddi hann, eg skyldi vera kominn aftur. Hann vildi einhverjar fréttir. Ég sagði honum, að s Væri búinn að gifta mig og konan mín æri hér með mér. Ég neyddist til___" >'Já, auðvitað," sagði hún með hægð. j' .r Þykir fyrir því. Það er óþægilegt ^rir þig að þurfa alltaf að vera að skrökva. si'T8 ems °Þægiiegt °§ t>a^ er fyrir mig jtalfa. Mér er farið að skiljast, að ég er Per tU trafala." "Blaður!" sagði hann hvatlega. „Þetta se aðeins til bráðabirgða. Ég er búinn að r~Ja Þér það. Auk þess eru ekki margar § l1r hér, sem yfirleitt hafa áhuga á þessu. konv fa tur fer er eiginkona landsstjórans nv^ n hurtu og kemur ekki heim aftur fyrst Um sinn. "Landstjórans — ?" ^''^andstjórans yfir Seychell-eyjunum. l/l J1 ,er líka einn af nágrönnum okkar. «5 tíð 0g tíma verður þér boðið til alls s ^gnaðar í landstjórabústaðnum, en w betur fer ekki fyrr en landstjórafrúin 6l^r aftur heim." bptt U karlrnenn ekki eins erfiðir hvað ^cca snertir?" ..¦t.Kki á sinn hátt," svaraði hann snöggt g akveðið. einh nn V*rt* hana fyrir sér andartak, mjög ftiraei1;tur á svip. Jan Huyn hafði verið afti i^ fllotur að hringja til hans. Svo átt- 0lhannsig. •^ert-61' menn eru ekki erfiSir' hvað ^etta þre ,lr" Yfir á meginlandinu er kaþólskur ur 0g systir hans, sem örugglega myndu vilja kynnast þér, en ég býst við, að þau bíði þangað til við heimsækjum þau að fyrra bragði; þau eiga lítinn bát með utanborðsvél, sem hægt er að fara í með ströndum fram, annað ekki." „Það má kannski einu gilda," sagði Tía rólega, en fann fyrir gremju í garð Martins fyrir hina ráðríku afstöðu hans. En auð- vitað hafði hann á réttu að standa, hún vissi það, og satt að segja óskaði hún þess ekki, að hann væri öðru vísi. Hann vakti yfir sóma hennar og gætti þess, að ástand- ið þróaðist ekki í óæskilega átt. „Já, eins og sakir standa," sagði hann og kinkaði kolli. Aftur leit hann á hana, ákveðinn á svip, en sneri sér síðan undan. Já. Það gat kannski einu gilt, þótt hann yrði að búa hér með henni mánuðum sam- an, eða hversu lengi sem væri, þar til skiln- aðarmálið væri komið í kring, — en láta þó líta svo út sem þau væru hjón. Það gæti verið honum hollur reynslutími frá því að vera ungkarl — með öllum venjum þess lífs — og svo eiginmaður einn góðan veður- dag. En hvernig var hún innst inni, þessi fal- lega, unga kona? I fyrsta og síðasta lagi hlaut hún að vera mjög köld að eðlisfari. Hún beið þess, nánast tilfinningalaus, að hann, ókunnur maðurinn, tæki ákvarðan- irnar — maðurinn sem hafði peningana í höndunum, og sem þess vegna var þess verður að bíða hans. Ef þau hefðu lifað eins og nýgift hjón, hefði hún sjálfsagt ekkert haft á móti því. En nú hafði hann sagt: „Bíddu", og þá hafði hún samþykkt það, jafnvel verið glöð yfir því. Svo var Huyn skipstjóri kominn til skjal- anna. „Jan Huyn vildi gjarnan koma og heilsa upp á þig. Ég hélt þó aftur af honum — en hann er þó vanur að koma hingað að staðaldri þegar ég er heima. Ég lagði til, að hann biði þess að koma þangað til í kvöld. Hvað segirðu um það?" „Eins og þú vilt. Er hann vinur þinn?" „Hann er nágranni minn. Hér á eynni kallar maður slíka menn vini." „Er engin — engin frú Huyn?" „1 rauninni heill tugur, býst ég við, hér og þar. Nema ekki hér á eyjunni." 33

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.