Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1965, Blaðsíða 34

Heimilisblaðið - 01.01.1965, Blaðsíða 34
Smásaya efíir Uenry Gayar. Hann féll á sjálfs sín bragSi Louis Sermaize, nemandi í Listaháskól- anum, sat kvöld eitt í Café Métropolitan og lét sér leiðast. Til þess að fá tímann til að líða, blaðaði hann í einu dagblaðanna og rakst þar af tilviljun á hjúskaparauglýsingarnar. Bros kom á varir hans við þá tilhugsun, sem skaut upp kollinum: Hann hugsaði sér að skrifa nafnlaus bréf til manns og til konu og stefna þeim saman á Café Métropolitan; síðan ætlaði hann að vera viðstaddur sjálf- ur og skemmta sér við að hafa þau að fíflum. „Þetta skal verða spennandi!" sagði pilt- urinn við sjálfan sig. „Ég þarf ekki annað en breyta rithönd minni örlítið, og svo verð ég auðvitað að skrifa á mismunandi pappír; bréfið til stúlkunnar verður að vera á fínum pappír án bréfhauss." Síðan fór Louis Sermaize heim til sín Hann gekk út í horn stofunnar, þangað sem flygillinn stóð, og lét fingurna renna gegnum hljómborðið. Hún var hissa á því, að hann skyldi geta náð lagi. „Ertu nokkuð mótfallin dálítilli músík?“ „Ég elska músík,“ svaraði hún. Næstu tíu mínúturnar hafði hún á til- finningunni, að hann væri langt í burtu frá henni. FRAMHALD til að bollaleggja betur þessi tilskrif, hvað snerti orðalag, svo að allt yrði sem sann- ferðugast. Hann stakk dagblaðinu í vasann og oPn' aði það ekki aftur fyrr en hann sat í róleg' heitum við skrifborðið sitt og leitaði upP1 barnalegustu h júskapartilkynningarnai • Eftir skamma stund rakst hann á þessa- Ung stúlka, vélritunardama, sem keflí1 ágœta stöðu, en getur ekki lofað neink111 lieimanmundi, œskir hjúskapar. Svar ósb’ ast, merkt: G. D. og sendist til blaðsins’ alvarlega meint. „Já, alvarlega meint!“ hrópaði ungi lista' maðurinn upp og mundaði pennann í hend1 sér. Hann dró fram ljósbláa pappirsörk °= hóf að skrifa án frekari umhugsunar: Ungfrú! Ég finn mig mjög hrifinn af hinni hW urslausu auglýsingu yðar og leyfi mér a svara henni þegar í stað. Til þess að fuilvissa yður strax um hel arleika minn, segi ég yður nafn mitt stra9-' Ég heiti Gaston Duval og hef þannig söin skammstöfun á nafninu mínu og þér- ** finnst mér strax boða gott. Að líkindu heitið þér Gabrielle eða Georgette, en Pa eru nöfn, sem mér eru einkar geðfelld■ Ég er þritugur að áldri og hef ágá framlíðannöguleika; ég starfa sem dei^1 ^ stjóri við stóran banka. — Frekari áPf lýsingar vonast ég til að geta gefið V yðW Gafé munnlega. — Fái ég ekki tilmœli frá V' um annað, mun ég verða staddur Métropolitan á horninu við Rue É>i'0 stundvislega klukkan sex á sunnuáaý kemur. Ég mun hálda á eintáki af Le Petit J° nál Illustré í hendinni og bera rós í hnayb gatinu. Skyldi ég verða þeirrar gleði og P aðnjótandi að hitta yður? Utanáskrift mín poste restante Bureau 26. G. D. — 19. *í)lP 34 HEIMILISBLA

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.