Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1965, Qupperneq 35

Heimilisblaðið - 01.01.1965, Qupperneq 35
% bíð eftir svari yðar, vona að það Versi mér hliðhollt, og sendi yður mínar eztu kveðjur. G. D. Sermaize setti útflúr undir skammstöf- Ullina og las bréfið yfir. nAlveg eins og það á að vera“, tautaði ann, ánægður með verk sitt. „Hvorki of áákið né of lítið. Nú þarf ég bara að leita ai5 manninum. Ég vanda mig nú ekkert sér- 6ga með hann. . °g þá er bezt að fara gegnum auglýs- Jbgarnar frá hinu sterka kyni, til dæmis T^ssa eftir einhvern, sem nefnir sig Grœn- ni9iann. Það hlýtur að vera rómantískur náungii“ ^ei'maize las auglýsinguna, og þar stóð: Gngur maður, tuttugu og átta ára, œskir Qiftast greindri og vel útlítandi stúlku. 1 úboð inn. ■sendist blaðinu, merkt: Grœning- Sennaize greip fram venjulegt bréfspjald °S skrifaði: »Háttvirti herra! hef lesið auglýsinguna yðar, og ég st við, að yður sé alvara með henni. lDié þér hitta mig á sunnudaginn kem- ’i^ukkan sex, í Café Métropolitan? ^ninduð þér vilja, til auðkennis, bera jS í knappagatinu og hálda á Le Petit °Urnal Iliustré í hendinni? Iréne/ ^ett: a var fimmtudagur. Snemma á laug- , egi fór Sermaize í pósthúsið og fann m frá stúlkunni, sem skammstafaði afn sitt G. D. var fljótfærnislega skrifuð orðsend- Sem hljóðaði á þessa leið: >í.levra ^inlce, minn! mn ’9ni yðar líkar mér vél, og ég geng da a hitta yður. Sem sagt: á sunnu- Qmn i Café Métropolitan.cc °g fl'mafze vai'ð nánast fyrir vonbrigðum ugsaði sem svo: „Svar mitt hefði nú EllyflLlSBLAÐIÐ átt skilið nákvæmari undirtektir; kannski er þessi ungfrú G. D. eitthvað tortryggin .... Rithönd hennar hefur heldur ekkert sérlega góð áhrif, hún er hvorki falleg né ber vott um neinn sérstakan persónu- leika... . Líklega er þetta einhver stút- ungskerling, jafn líflaus og afundin og rit- höndin sú arna. ... Sjálfsagt fellur hún ágætlega í kramið fyrir Grœningjann.“ Daginn eftir var sunnudagur, og tíu mín- útum fyrir klukkan sex gekk Serrrtaize inn um dyrnar á Café Métropolitan. Grœning- inn var þegar kominn á staðinn. Þetta var laglegur, dökkskolhærður maður með við- kvæma andlitsdrætti og gáfulega. Sermaize settist við það borðið, sem næst honum var, og virti hann gaumgæfilega fyrir sér. „Hann lítur ekki sem verst út, þessi ná- ungi með rósina í hnappagatinu", hugsaði hann með sjálfum sér, „en nú er bezt að sjá til, hvernig framhald sögunnar verður, þegar sú gamla — sem ég hef nefnt Iréne — kemur á vettvang. Hvernig fara þau að því að koma sér saman? Ég skemmti mér þegar við tilhugsunina!“ En skyndilega fékk hann um annað að hugsa. Ung stúlka kom gangandi í áttina til þeirra. Hún var forkunnar fögur. .. . ljóshærð, með spékoppa í kinnum og nef eins og María Antoinette.... fullkomlega eins og Sermaize gat hugsað sér stúlku feg- ursta á jarðríki. Hann varð sem lamaður. Maðurinn með rósina í hnappagatinu var þegar staðinn á fætur og bauð henni sæti. Sú ókunna settist, og þau tóku að ræða saman i lágu hvísli. Þessi tvö ungmenni, sem fyrst í stað voru mjög feimin hvort við annað, urðu nú brátt hin kumpánleg- ustu í framkomu, þrátt fyrir hinar annar- legu kringumstæður, og svo virtist sem þau féllu ágætlega saman. Nú fannst Sermaize þetta ekki eins skemmtilegt lengur og hann hafði hugsað sér það fyrir fram. — Hann opnaði dagblaðið sitt og lét sem hann væri önnum kafinn við að lesa það, 35

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.