Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1965, Page 37

Heimilisblaðið - 01.01.1965, Page 37
Vift sem vinnum eldhússtörfin % óska öllum húsmæðrum, sem lesa ^einan þátt, gleðilegs nýjárs og kærar f^kkir fyrir árið, sem er liðið. Nú eru blessuð jólin liðin og öll sú f^nimtun og umstang, sem þeim fylgja. síðarnefnda á einkum við um hús- 'hseðurnar. En þó að jólaboðin séu liðin, þá eru jan- ar °g febrúar þeir mánuðir, sem við helzt °tum til að bjóða vinum og kunningjum heim. ,°g alltaf erum við reiðubúnar að reyna ^ar uppskriftir. ^•stínarterta: 100 p,. °l- snijorliki. * dl- flórsykur eða 2í dl. sykur. e8g eða 1 eggjarauða. 3 ðl- hveiti. 1 tsk. lyftiduft. I TERTUNA: 50 p... .. 100° mondlur’ £r- hókosmjöl. 8r. sykur, 2 egg, 50 gr. brætt smjör (kælt). a.^2 ^bsk. hveiti, grænn ávaxtalitur. JítEYTlNG: g Sl- hórsykur, sítrónusafi, saxað súkkat. Xaðar hnetur eða möndlur. Rúsínur. ^Hraerið sykur og smjör vel saman, bætið ^ 1 samanþeyttu egginu og síuðu hveitinu hit lyftiduftinu. Hrærið þessu saman og svolitla stund. Þekið síðan jjj.. Srr>urt hringform með deiginu. Látið °hdlurnar í sjóðandi vatn, afhýðið þær ið °S blandið saman við kókosmjöl- viQ eytið egg og sykur og látið það saman Sm..kók°smjöl og möndlur ásamt brædda a.n 3°rinu °§ ofurlitlu af hveiti. Litið mass- tolgrænan með ávaxtalitnum og hellið ElMlLlSBLAÐIÐ í formið. Bakið kökuna við 190° hita í ca. 30—40 mínútur. Þegar kakan er bökuð og kæld, er rönd hringformsins losuð og kremið er hrært saman úr flórsykri og sítrónusafa og e. t. v. heitu vatni og breitt yfir kökuna. Skrautinu er stráð yfir áður en kremið er orðið hart. Appelsínu-vínber jaterta: 5 eggjarauður. 150 gr. sykur. Rifið hýði af % sítrónu og safi. 1 msk. romm. 250 gr. hveiti. 1 tsk. lyftiduft. 5 stífþeyttar eggjahvítur. Þeytið eggjarauður og sykur saman, þeytið sítrónu og romm út í og látið hveiti og lyftiduft út í og að síðustu stífþeyttar hvíturnar. Deigið er bakað við lítinn hita (150—170°) í ca. 50 mín. í hringformi. Hin bakaða terta er kæld og skorin í sund- ur í þrjú lög, sem eru aftur lögð saman með kremi, sem er hrært úr 125 gr. smjöri, 125 gr. flórsykri, rifið hýði af 1 appelsínu og safanum úr V.,—1 appelsínu. Þekið svo hliðar kökunnar og yfirborð með apríkósu- sultu, sem er þynnt með appelsínusafa, og látið kökuna vera á köldum stað til næsta 37

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.