Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1965, Page 38

Heimilisblaðið - 01.01.1965, Page 38
dags. Leggið þá appelsínusneiðar ofan á kökuna og látið ofurþunnt lag af apríkósu- sultu yfir. Látið hakkaðar möndlur eða hnetukjarna á hliðar tertunnar og skreyt- ið að lokum með vínberjum og hnetukjörn- um eða möndlum. Terta með vínkremi: 150 gr. smjörlíki. 250 gr. sykur. 6 egg. 200 gr. hveiti. • % tsk. hjartasalt. VÍNKREM: 2 eggjarauður, 1 egg, 4 msk. sykur, 2 msk. mais- mjöl, 1 dl. vatn, 1% dl. sherry. GLASSÚR: 2 eggjahvítur, 250 gr. llórsykur, 1 tsk. edik, e. t. v. ávaxtalitur. SKRAUT: Koktailber og súkkat. Hrærið smjör og sykur saman og bætið eggjunum út í, einu og einu, og að síðustu hveiti og hjartasalti. Úr þessu deigi eiga að verða 10 þunnir botnar. Vinkremið er búið þannig til, að allt, sem í kreminu á að vera, er sett í pott og suðan látin koma hér um bil upp og allan tímann er hrært vel í, þangað til kremið er orðið þykkt. Látið krem á milli allra laganna og þekið síðan tertuna með glassúr, sem er búinn þannig til, að flðrs.vkurinn er hrærður saman við eggjahvítur, edik og e. t. v. ávaxtalit. Þessi harði „glassúr" heldur kökunni mjúkri í marga daga. En áður en glassúrinn er orðinn harður, má skreyta með rauðum koktailberjum og grænu súkk- ati, sykurpillum eða súkkulaðikúlum. En svo við snúum okkur að öðru en kökubakstri. Allir, sem eiga börn, en búa ekki í sveit, kannast við það, hve oft börn- in biðja um að mega eignast dýr. Ég rakst á grein í dönsku blaði, sem heitir: Börn og dýr. Mér fannst greinin það athyglisverð, að ég þýddi hana lauslega. Og fylgir hún hér á eftir: Hér um bil öll börn eru hrifin af dýr- um. Og mörg börn eiga mjög auðvelt með 38 aö hæna dýr að sér, en flest bæjarbörn fa því miður allt of sjaldan tækifæri til ÞeSS að nota þennan hæfileika sinn. Það þarf auðvitað að yfirvega rækilega> þegar bæta á dýri við fjölskylduna, því það þarf helzt að vera bæði dýrunum börnunum til gleði og ánægju. Allt ungviði er yndislegt, en það verðui að hugsa fram í tímann. — Það þýðir ekld að fá sér lítinn, faliegan hvolp, ef maðu1 veit að hann á eftir að verða mjög sto1 hundur. Ég tala nú ekki um, ef húsnæðið er fremur lítið. Sem betur fer, eru einnig til mjög Þtk dýr, sem halda áfram að vera lítil — el1 það verður að gefa gaum að því, hvoi’t dýrið þarf nákvæmt eftirlit og hirðing11’ því að auðvitað á barnið sjálft að hugsa um dýrið sitt. Mýs og marsvín er mjög auðvelt að hii’ða og hafa í lítilli íbúð. Og þau eru elskuleg dýr. Þau óhreinka að vísu dálítið í kring um sig og getur verið óþægileg lykt a þeim. En það er hægt að takmarka ÞaU óþægindi með því að gefa þeim rétt fóðui og búa vel um kassann þeirra, svo að auð' velt sé að hreinsa hann. Marsvín þurfa kassa með hálmi í botm inn og hann þarf að vera rúniur, svo a. þau geti hreyft sig. Gamall appelsínukass1 er ágætur. Hann er mátulega djúpur, sv° að marsvínin komast ekki upp úr honU&' Undir hálminum er bezt að hafa dagbl° eða gamlan uppþvottabakka, sem hægt el að þvo annað slagið. Marsvínin vilja helzt epli, hráar gulr® ur, kartöflur eða salatblöð. En þau lU þetta grænmeti, þurfa þau ekki að drekka mjög mikið. En þeim þykir mjólkurbla11 mjög gott. Marsvínunum þykir alls konar kál 111J » gott, en þá er það sem vonda lyktin kenlUj til sögunnar, og því bezt að gefa þeim elv... kál, nema hægt sé að hafa þau úti v (á sumrin). * pjl Mýs þurfa minna pláss en marsvin, kassinn þeirra þarf aftur á móti að vel streklegri og yfir honum verður að ve þéttriðið net, því að þær smjúga út u minnsta gat. Kassinn er annars útbúinn á svipa' ðan HEIMILISBL APlP

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.